Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 47

Ný félagsrit - 01.01.1873, Síða 47
Fáein orð um áburð. 47 komið í hauginn, ætti opt a& hella þvagi ofaná hann; væri og gott aö þjappa honum sem bezt saman, og í því skyni mætti teyma einn e&a tvo hesta yfir hann einstöku sinnum. Hjá oss, þar sem svo kalt og frosthart er, má varna hitanum frá a& koma í hrossata&ib me& því, a& brei&a þa& þunnt út yfir bauginn, t. a. m. annanhvorn dag, hann kúlnar fijótt vi& þetta og gagnfrýs, og svo lengi sem hann er frosinn heldur hann öllum sínum krapti, utan a& missa neitt. þetta hagræ&i hefir ma&ur samt ekki á sumrin, enda eru hestarnir þá sjaldan inni, en sem opt- ast úti í haganum. Sau&ata&iö er optast látiö liggja í húsunum þartil á vorin, a& þa& er stúngiö út, heldur þaÖ vel í sér krapt- inum svo lengi sem þa& er í skáninni. þá fé& er fóöraö inni, og enginn Ieki er í fjárhúsunum, hendir þaö opt, a& táöiö veröur of þurt, svo mylsnan vill eigi tro&ast saman; þá er gott a& döggva ta&iö í húsunum vi& og viö meö kúahlandi, eÖa me& vatni, sem blandað er meö dálitlu af brennisteinssýru. A- sjáfarjör&um, þar sem féö gengur títt í þarafjörum, veröur opt svo vott í húsunum, a& þarf aö moka þau aptur og aptur, og safnast þá lítil skán undir fénu. þetta má bæta, meö því aö bera þura mold í húsin, þegar þar er blautt, og auka meö því skánina. Af því fjárhúsin standa aldrei saman á bæjum, heldur sitt á hverju horni á túninu, yr&i þa& allt of mikiö aö ætlast til, aö taöiö væri flutt frá öllum húsum heim í haugshús, og öllum ábur&artegundunum sí&an blandaö saman; þetta væri þó það bezta, því þá fengi menn allan ábur&inn líkan, og þá ætti hann jafnt vi& allar jar&artegundir, og allar jurtategundir, sem hugsandi væri til aö rækta hjá oss. Hér veröur ekki annars kostur, en a& láta áburöarhauginn standa á sama sta& fyrir framan hvert hús, og blanda
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155

x

Ný félagsrit

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ný félagsrit
https://timarit.is/publication/67

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.