Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Volume

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Page 69

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Page 69
RITAÐAR HEIMILDIR UM PAPA A ÍSLANDI 73 við hana háttað? Þetta virðist bersýnilega vera sama sagan að verulegu leyti. Theodoricus hefur þó ekki nafnið papar, og ekki tekur hann fram að hinir írsku menn hafi verið kristnir og horfið úr landi, þegar heið- ingjar komu. En sérkennilegasta atriðið, um bækurnar sem fundust, telur hann dyggilega fram, og vel gætu bjöllur og baglar leynst bak við „nonnullis utensilibus“. Úr því að Theodoricus þekkti ekki íslendinga- bók, virðist vafalaust að einhver fslendingur í Noregi hafi sagt honum þessa sögu, annaðhvort eftir íslendingabók beint ellegar sem almennan fróðleik, sem fólk á fslandi kunni skil á. En slík almannavitneskja seint á 12. öld gæti hæglega átt rót sína að rekja til íslendingabókar, sem þá er búin að vera til í hálfa öld. Trúlegast virðist þó, að einhver sem sjálfur hafði lesið papasöguna í íslendingabók, hafi sagt Theodoricusi hana. En hvernig sem þessu sambandi er annars háttað í smæstu atrið- um, verður ekki séð að Theodoricus leggi neitt að gagni til mála um papa á íslandi. Ummæli hans hafa eingöngu bókmenntasögulega þýð- ingu. Geta verður lítillega annars norsks rits, sem greinir nokkuð frá pöpum, en þó ekki pöpum á íslandi, og er sú þögn einmitt mjög athyglisvert atriði. Þetta er Historia Norvegiœ,u sem skrifuð er á latínu af ónafngreindum norskum kirkjumanni, þó ef til vill í Danmörku, sennilega ekki öllu seinna en um 1170, þótt fræðimenn hafi raunar mjög greint á um aldur ritsins.15 Ellehoj hefur í hinu merka riti sínu um elstu norrænu sagnaritunina mjög lagt sig fram um að sýna, að höfundur þessa rits hafi þekkt og notað íslendingabók og einkum stuðst mikið við konunga ævi hennar, og er þá ljóst, að átt er við eldri gerð, íslend- ingabókar. Nú segir í Historia Norvegiæ, að ísland hafið verið „vasta solitudo et usque ad tempus Haraldi comati hominibus incognita'jK' þ.c. geysileg auðn og ókunnug mönnum þangað til á dögum Haralds hárfagra. Undarlegt mætti virðast, að þetta skrifi maður með íslendingabók fyrir framan sig, ef frásögnin um papa hefur í henni staðið, því að hún hlaut að vera merkilegur og skemmtilegur fróðleikur fyrir norskan kirkjumann, sem einmitt var sérstaklega áhugasamur um hvernig kristni kom í Noreg. Ellehoj skýrir þetta með því, að frásögnin um papa hafi ekki verið í eldri gerð íslendingabókar, heldur sé hún eitt af þeim atriðum, sem Ari hafi bætt við í seinni gerðinni.17 Telur hann 14. Útgcfin af G. Storm í Monumenta Historica Norvegiæ, 1880. 15. Sjá Ellehoj 1965, bls. 142 o. áfr. 16. Mon, Hist. Norv., bls. 92. 17. Ellehoj 1965, bls. 146.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172
Page 173
Page 174
Page 175
Page 176
Page 177
Page 178
Page 179
Page 180
Page 181
Page 182
Page 183
Page 184
Page 185
Page 186
Page 187
Page 188
Page 189
Page 190
Page 191
Page 192
Page 193
Page 194
Page 195
Page 196
Page 197
Page 198
Page 199
Page 200
Page 201
Page 202
Page 203
Page 204
Page 205
Page 206
Page 207
Page 208
Page 209
Page 210
Page 211
Page 212
Page 213
Page 214
Page 215
Page 216
Page 217
Page 218
Page 219
Page 220
Page 221
Page 222
Page 223
Page 224
Page 225
Page 226
Page 227
Page 228
Page 229
Page 230
Page 231
Page 232
Page 233
Page 234
Page 235
Page 236
Page 237
Page 238
Page 239
Page 240
Page 241
Page 242
Page 243
Page 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.