Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Árgangur

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 72

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags - 01.01.1988, Blaðsíða 72
76 ÁRBÓK FORNLEIFAFÉLAGSINS „og var þá skógur milli fjalls og fjöru“.21 Um papa er engu bætt við nema því að enn jleiri hlutir en bækur, bjöllur og baglar hafi eftir þá fundist. Ekki hefur Sturla búið þetta til að ástæðulausu. Þykir mér lík- legast, að Sturla hafi þekkt rit Theodoricusar og enn fleiri hlutir sé runnið frá nonnullis utensilibus í því riti. Papafrásögn Sturlu væri þá sam- bræðsla úr Islendingabók og Theodoricusi. Vera má að skýra megi eitt einkennilegt atriði einmitt með því að Sturla hafi Theodoricus fyrir framan sig. Svo einkennilega bregður við, að hann fellir niður úr íslendingabók eitt mjög merkilegt atriði, nefnilega það að paparnir færu á brott, af því að þeir vildu ekki vera hér við heiðna menn. Ekki var þó svo margt um papana vitað að gustuk væri að halda ekki öllu til haga, sem fyrir lá. Einhverra hluta vegna hefur Sturla hafnað þessum fróðleik íslendingabókar. Og ég sé enga aðra ástæðu en þá, að hann hafi hér verið undir áhrifum frá Theodoricusi. Af því að þetta atriði stendur ekki í riti hans, hefur Sturla einnig fellt það niður. Þetta kann að virðast lítið sannfærandi, en í svipinn verður ekki komið auga á annað líklegra. Ef til vill hefur þögn Theodoricusar alið á einhverri tortryggni, sem Sturla hefur borið í brjósti viðvíkjandi þessu atriði, t.d. að honum hafi fundist sem enginn gæti verið til frásagnar um það, hvers vegna papar fóru. Athugun Sturlubókar leiðir til þeirrar niðurstöðu, að hún bæti alls engu, sem neins virði er, við papafrásögn Ara í íslendingabók. Þvert á móti fellir hún niður merkilegt atriði. Um Hauksbók Landnámu, sem Haukur lögmaður Erlendsson ritaði einhvern tíma á fyrstu þremur ára- tugum 14. aldar, er hægt að vera fáorður. Hann tekur upp papafrásögn Sturlubókar óbreytta en bætir þcssu við um papahlutina, sem fundust : „það fannst í Papey austur og í Papýli“.22 Sjálfsagt hefur Jón Jóhannes- son rétt fyrir sér þegar hann segir að Haukur hafi bætt þessu við eftir munnmælum eða ályktun. Hvort heldur er, er sem sagt vant úr að skera, en hér koma örnefni fyrst til greina í sambandi við papa. Það er framlag Hauks, hvers virði sem vera kann, en annars hefur hann ekkert til mála að leggja, sem varla var að vænta. Áður en með öllu er skilist við Landnámabækur, verður að geta þess, að þær (Sturlubók og Hauksbók) nefna papa á einum stað í öðru sam- bandi en hér hefur komið fram: 21. ísl. fornrit É, bls. 36. 22. Ibid, bls. 32.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164
Blaðsíða 165
Blaðsíða 166
Blaðsíða 167
Blaðsíða 168
Blaðsíða 169
Blaðsíða 170
Blaðsíða 171
Blaðsíða 172
Blaðsíða 173
Blaðsíða 174
Blaðsíða 175
Blaðsíða 176
Blaðsíða 177
Blaðsíða 178
Blaðsíða 179
Blaðsíða 180
Blaðsíða 181
Blaðsíða 182
Blaðsíða 183
Blaðsíða 184
Blaðsíða 185
Blaðsíða 186
Blaðsíða 187
Blaðsíða 188
Blaðsíða 189
Blaðsíða 190
Blaðsíða 191
Blaðsíða 192
Blaðsíða 193
Blaðsíða 194
Blaðsíða 195
Blaðsíða 196
Blaðsíða 197
Blaðsíða 198
Blaðsíða 199
Blaðsíða 200
Blaðsíða 201
Blaðsíða 202
Blaðsíða 203
Blaðsíða 204
Blaðsíða 205
Blaðsíða 206
Blaðsíða 207
Blaðsíða 208
Blaðsíða 209
Blaðsíða 210
Blaðsíða 211
Blaðsíða 212
Blaðsíða 213
Blaðsíða 214
Blaðsíða 215
Blaðsíða 216
Blaðsíða 217
Blaðsíða 218
Blaðsíða 219
Blaðsíða 220
Blaðsíða 221
Blaðsíða 222
Blaðsíða 223
Blaðsíða 224
Blaðsíða 225
Blaðsíða 226
Blaðsíða 227
Blaðsíða 228
Blaðsíða 229
Blaðsíða 230
Blaðsíða 231
Blaðsíða 232
Blaðsíða 233
Blaðsíða 234
Blaðsíða 235
Blaðsíða 236
Blaðsíða 237
Blaðsíða 238
Blaðsíða 239
Blaðsíða 240
Blaðsíða 241
Blaðsíða 242
Blaðsíða 243
Blaðsíða 244

x

Árbók Hins íslenzka fornleifafélags

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Árbók Hins íslenzka fornleifafélags
https://timarit.is/publication/97

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.