Norðurljósið - 01.01.1982, Page 97

Norðurljósið - 01.01.1982, Page 97
norðurljósið 97 kröftum sínum til að yrkja jörðina, sem er bölvuð og ber nú þyrna og þistla. 4. I sögunni af syndafallinu í 1. bók Móse gefur Drottinn fyrirheitið mikla, að sæði, afkvæmi, konunnar skyldi að lokum merja höfuð freistarans. Það er sæði konunnar, sem hér er talað um, en ekki mannsins eins og í öðrum fyrirheit- um Drottins um afkvæmi.......... Merkið fyrir konu í kínversku ásamt merkinu fyrir son eða sæði mynda bæði lýsingarorðið góður. Gat nokkuð verið eins gott fyrir vora fyrstu foreldra, í eymd þeirra og blygðun, eins og fyrirheitið um „sæði konunnar“, sem merja mundi höfuð freistara þeirra? 5. I máli Kínverja fínnst einnig sönnun þess, að grundvallar- hugmyndin um friðþæginguna, sem hinum eina vegi til Guðs, var fornþjóðunum kunn. Ritningunni samkvæmt hljóta þeir Kain og Abel að hafa skilið hana að einhverju leyti. (Sbr. 1. Mós.4. 1.-7.). Þaðeruótal dæmi þess í trúar- brögðum villimanna, að mennirnir hafí einhvern tíma haft meiri eða minni skilning á henni. Vitnisburðurinn kínverski skal athugaður hér. merkið fyrir sauð, sett fyrir ofan merkið fyrir eld, táknar lamb. Gætt skal að því, að fórnardýrið, sem átti að vera táknmynd friðþægingar Krists, var alltaf lamb. (Sbr. 1. Mós. 12. kap.). Þannig var það aðferð Kínverja, er þeir vildu tákna ungan sauð eða lamb, að gera mynd af ungum sauð yfir eldi (altarisins.) 6. Hugtakið, að hinn saklausi leggur sig í sölurnar fyrir hinn seka, var líka kunnugt Kínverjum til forna. Sést það á orðinu, sem merkir réttlceti. Það orð er myndað þannig: Merkið fyrir sauð er sett fyrir ofan merkið fyrir mig. Þá er komin forn-kínverska hugmyndin um réttlœti -íórmráýv- ið í staðinn fyrir mig! Þetta stendur vel heima við kenningu biblíunnar um réttlætið, sem tilreiknast iðrandi syndara, er hann trúir á „Guðs-lambið, sem ber synd heimsins.“ (Jóh. 1.29.). Eftirtektarvert er það líka, að merkin fyrir „yfirlýsingu“ og „sauð“ sett saman merkja: „Góður fyrirboðifráguðun- um. “ Þetta virðist benda á yfírlýsingu Drottins um þann,
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160

x

Norðurljósið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Norðurljósið
https://timarit.is/publication/128

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.