Réttur


Réttur - 01.01.1955, Page 39

Réttur - 01.01.1955, Page 39
RÉTTUR 39 Líku máli gegnir um hina huglægu hughyggju nútímans, í hvaða gervi sem hún birtist; sé hún hugsuð rökrétt til enda, hafnar hún í sólipsisma, enda kveður einn af helztu forvígis- mönnum hennar, Wittgenstein,*) svo að orði, að sólipsisminn hafi í rauninni rétt fyrir sér, en það verði aðeins ekki tjáð í orðum. Annars mega hughyggjumennirnir helzt ekki heyra sólipsisma nefndan. Þeir vita, sem er, að slík fjarstæðukenning á lirlu fylgi að fagna hjá vísindamönnunum, en hin síðari ár hafa þeir leitazt mjög við að sníða heimspeki-kerfi sín eftir vísindunum að ytra formi og orðafari, að þau fyndu frekar hljómgrunn. Þeir forðast því að hugsa kerfið til enda og kinoka sér á allan hátt við hinni óhjákvæmilegu niðurstöðu; þeir viðurkenna jafnvel, að í caglegri hegðan sinni geri þeir sjálfir ráð fyrir óháðri tilvist hlutveruleik- ans, kenning efnishyggjunnar í þá átt geti verið nytsamleg starfs- tilgáta, enda þótt hún sé óleyfileg frá heimspekisjónarmiði. I þessu er reyndar fólgin miklu meiri viðurkenning á sjónar- miðum efnishyggjunnar, en talsmenn þessara skoðana gera sér ljóst. Starfstilgáta er sú kenning, sem vér göngum út frá í starfi voru og rannsóknum, í samskiptum vorum við umheiminn, í dag- legri önn og í vísindalegum athugunum. Sé það viðurkennt, að tilvist óháðs hlutveruleika sé hentug starfstilgáta, liggur nærri að álykta, að kenning hughyggjunnar sé það ekki, þ. e. a. s. að hún hafi ekkert raunhæft leiðsögugildi fyrir mannlegt starf og vísindalegar rannsóknir. Marxistar hafa lengstum látið sér nægja að benda á, að sam- kvæmt forsendum sínum hlyti hin hugræna hughyggja að leiða til sólipsisma — auk þess sem kenningar hennar brytu aigerlega í bága við líf og reynslu mannkynsins, verk þess og vísindi. Hinn endanlegi mælikvarði á sanngildi kenningar væri starf og til- raunir. Þar kæmi það fram, hvort kenningin samsvaraði stað- reyndunum, efnishyggjan stæðist þessa prófraun, en hughyggjan ekki. En höfundur „Fornra og nýrra vandamála" lætur þar ekki staðar numið. Hann sýnir fram á, að með því að afneita tilvist hlutveruleikans — og þá jafnframt orsakalögmálsins — hafni Wittgenstein Tractatus Logico- philosophicus.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128

x

Réttur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.