Réttur


Réttur - 01.01.1955, Side 40

Réttur - 01.01.1955, Side 40
40 RÉTTUR hughyggjumaðurinn ekki aðeins í sólipsisma, heldur afneiti sjálf- um sér sem hugsandi veru og geri að engu kenningar sínar og heimspeki. „Hughyggjumanninum væri ekki einungis fyrirmunað að segja: „Eg er" — með nokkrum rétti. Hann gæti ekki einu sinni fellt hinn hófsama byrjunardóm hins fullkomna efunar- manns og sagt: „Það gerist skynjun", því að um leið og hann hefur sleppt orðinu, er skynjunin horfin og orðin að minningu. Þar sem hann nú hafnar orsakalögmálinu eða dregur gildi þess í efa, hefur hann ekki leyfi til að gera ráð fyrir neinu orsakasam- bandi milli skynjunar og minningar".* Þar með hefur hughyggjan ekki aðeins þurrkað út heim hlutanna, heldur slökkt á lampa þeirrar sjálfsvitundar, scm hún þóttist kjörin til að vernda. Starf vort og tilraunir sanna í verki gildi efnishyggjunnar, en höfundur er þeirrar skoðunar, að það, sem hægt sé að sýna fram á í reynd, sé einnig unnt að sanna rökfræðilega. Og þat beitir hann hinni óbeinu sönnunaraðferð rökfræðinnar. Það er aðeins um tvennt að velja. Efnishyggja og hughyggja eru tvíkostur, sjón- armið, sem útiloka hvort annað. Með því að sýna fram á, að hug- hyggjan Ieiði út í algera fjarstæðu, hefur hann jafnframt sannað réttmæti efnishyggjunnar á rökfræðivísu. UM FORMRÖKFRÆÐI OG DÍALEKTISKA RÖKHYGGJU Hin díalektiska efnishyggja er ekki eingöngu kenning um tilvist hlutveruleikans, heldur fjallar jafnframt um almennustu hreyfilögmál hans, jafnt náttúru, þjóðfélags sem mannlegrar hugs- unar. Höfundur ræðir ekki um þessi hreyfilögmál í sérstökum þætti, en þau eru forsendan og ívafið í öllum köflum bókarinn- ar, ekki sízt í þættinum um díalektik og formrökfræði. Lögmál þessi mætti kannski til hægðarauka orða eitthvað í þessa veru: Allir hlutir og fyrirbæri búa yfir innri andstæðum og spennu, þau eru sífelldum breytingum háð, verða til, þróast, hrörna og eyðast. Þar skiptast á jafnar hægfara breytingar og stökkkennd- „Forn og ný vandamál" bls. 57—58.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128

x

Réttur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.