Réttur


Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 102

Réttur - 01.01.1955, Qupperneq 102
102 RÉTTUR Hún mundi áreiðanlega aukast meira en næmi vaxandi þörf til innanlandsneyzlu, hve ört er erfitt eða jafnvel ómögulegt að gera nákvæma áætlun um. En nokkra bendingu gefa þær upp- lýsingar er birtar voru frá aðalfundi Mjólkurbús Flóamanna í marzmánuði s 1. að s.l. ár hefði mjólkurframleiðslan á svæðinu vaxið um 10,4%. Hafði þó framleiðendum mjög lítið fjölgað. Þótt fjárpestirnar hafi hingað til hindrað aukningu kjötframleiðslunn- ar í sama mæli þá mun hún fljótlega koma á eftir, enda sér þess glögg merki, og má telja nokkurnveginn víst, að mjög fljótlega muni kjötframleiðslan gera allmiklu betur en fullnægja inn- anlandsþörf. Kemur þá til greina lausn þess máls með sölu úr landi. Hefir nokkuð á því borið undanfarin ár, að ýmsir þeir er telja sig for- svarsmenn landbúnaðarins, hafi tæpast viljað viðurkenna það, að hann ekki væri þegar á því stigi, að geta bæði annað innanlands- þörf og útflutningsframleiðslu, og því viljað halda áfram kjöt- útflutningi þótt framleiðslan fyllti ekki þarfir innanlandsmarkað - arins. En svo barnalegur metnaður, sem fólginn er i þeirri afstöðu, þá er jafnsjálfsagt að taka alvarlega á viðfangsefninu þegar að- stæðurnar krefjast, svo sem nú mun verða á næstunni. Meðan við fluttum kjöt út úr landinu voru Norðurlönd, einkum Noregur og síðar Bretland, aðalmarkaðslönd okkar. Því miður var oft þá staðreynd við að glíma, að verðið var ekki svo hátt, að gott gæti talizt, og ekki svo gott sem innanlandsmarkaðurinn hefur jafnan gefið, a. m. k. þegar kaupgeta neytendanna hér hefur verið sæmileg, eða góð Þær tilraunir sem gerðar hafa verið til að vinna kjötmarkað í Bandaríkjunum hafa heldur ekki borið góðan árangur, svo að gjörsamlega hefur fallið niður sá áróður, sem fyrir þeim var hafinn á sínum tíma. Þetta kann nú lesandanum að finnast fremur óglæsileg viðurkenning, jafnframt því að halda fram þeirri skoðun, að við þurfum nauðsynlega að hefja útflutning á kjöti í verulegum og vaxandi mæli. En hér mun þó koma fleira til greina. Það er staðreynd, að með vaxandi framleiðslu skapast mögu- leikar á lækkandi framleiðslukostnaði á hverja einingu. Öll tækni sem fjárfestingu kostar notast betur, s.s. vélar og annað og fram- leiðsluafköst einstaklingsins verða meiri. Þetta á að hjálpa okkur til að standast í framtíðinni verðsamkeppnina á erlenda markað- inum. En einnig skal bent hér á annað.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128

x

Réttur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.