Réttur


Réttur - 01.01.1955, Síða 105

Réttur - 01.01.1955, Síða 105
RÉTTUR 105 aflið af hólmi, og gerir framleiðsluvöxt mögulegan þrátt fyrir fólksfœkkun. Það er því ekki lítið atriði að takast megi að ávaxta þetta fé í framleiðslunni þannig, að hvorki framleiðandinn né neytandinn verði arðrændir gegnum framleiðsluna og viðskiptin. En eins og nú er háttað hjá okkur er vægast sagt á þessu atriði mjög milkill misbrestur, sem aftur veldur því, að fjármagn það sem í framleiðsluna og framkvæmdirnar er lagt bæði frá hinu opinbera og einstaklingunum hverfur að nokkru í hít milliliða- gróðans, sumpart fyrir beinar aðgerðir hins opinbera ríkisvalds. og sumpart á altari hins frjálsa verzlunarframtaks og „einstakl- ingsfrelsisins", sem undanfarin ár hefur verið talið heilbrigðasti „Kínalífselexír" þjóðarbúskapar vors. Skal þá í einstökum atriðum vikið að því hvernig að landbún- aðinum hefur verið búið að þessu leyti. Rétt er að taka ríkis- valdið fyrst og gæta hvernig það hefur hagað sér í þessu efni. Að vísu skal það tekið fram, að aðgerðir þess snerta jöfnum höndum aðrar framleiðslugreinir. Sé litið yfir verðlagsþróunina, sem orðið hefur hér síðan 1947 og athugað hvaða áhrif hún hefur haft bæði á uppbyggingu og rekstur landbúnaðarins, þá er auðséð að engan þarf að undra, þótt þrengra sé um fjárhag bændastéttarinnar nú en þá var. í þann tíma var vélvæðingin fyrst verulega að byrja þegar mögu- leikar opnuðust á innflutningi véla eftir styrjöldina. Skulu nú sýn.d dæmi um verðhaékkun landbúnaðarvinnuvóla á þessu tímabili. Árið 1947 hófst fyrir alvöru innflutningur landbúnaðarjeppa. Þá er verðið til kaupenda 10—11 þús. kr. Voru þeir þá fluttir inn beint frá Ameríku. Á jeppum sem nú eru fluttir inn beint frá Ameríku er verðið til kaupenda orðið milli 30—40 þúsund, eða meira en þrefaldað. Því miður skortir upplýsingar um upp- hæð hinna einstöku kostnaðarliða í þessari heildarupphæð. Aftur á móti hefur innflutningsfyrirtæki eitt hér í Reykjavík, sem flytur inn heimilisdráttarvélar er margir bændur hafa keypt, góðfúslega látið í té verðlagsreikninga yfir sundurliðað kostnað- arverð viðkomandi dráttarvélartegundar, fyrir árin 1948— og 1955. Er samanburðurinn á hækkun hinna ýmsu kostnaðarliða fróðlegur mjög og sýnir greinilega hvaða aðgerðir hafa mestu um verðhækkunina valdið. Líta þeir þannig út.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128

x

Réttur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Réttur
https://timarit.is/publication/319

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.