Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 14

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 14
12 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI vandi fylgir vegsemd hverri. Þessi dýri arfur leggur oss Islendingum á herðar þá skyldu að vera ekki eftirbátar annarra í því að ávaxta hann fyrir oss og niðja vora, þá skyldu, að reyna að skýra og skilja sem bezt, og helzt öllum öðrum betur, þann andlega fjársjóð, sem forfeður vorir hafa eftir sig látið. Svo er guði fyrir þakkandi, að íslendingar hafa ekki brugðizt þessari skyldu. Alltaf hafa einhverjir íslendingar verið í fremstu röð þeirra manna, sem við vor fornu fræði hafa fengizt. Við gömlu mennirnir erum nú á hraðri leið til grafar, við sem höfum reynt af ein- lægum vilja, en veikum mætti að ávaxta arfinn fyrir þjóðina okkar. Er þá ekki von, að hjarta okkar fyllist fögnuði, þegar við sjáum unga menn og vel gefna rísa upp með nýjum og óþreyttum kröftum, menn sem eru færir um og búnir til að taka við arfinum af okkur, þegar hann hnígur úr máttvana höndum, og vonandi ávaxta hann betur en við höfurn gert. Bók sú, sem ég hef hér gert að umtalsefni, gefur fyrirheit um, að höfundur hennar muni verða einn af þessum mönnum, ef hon- um, sem ég vona og óska, endist líf og heilsa.“ Sigurður lýkur riti sínu, Om Olaf den helliges saga, með svo- felldum orðum, þar sem miklu efni er komið fyrir í örstuttu máli: ,,í hér um hil heila öld skrifuðu menn upp Ólafs sögu helga hina sérstöku, ýmist óbreytta eða með lítils háttar viðbótum (formála, Rauð- úlfs þætti, einstökum jarteiknum). En á þessu aldarskeiði hafði smekk- ur manna smám saman spillzt við lestur Fornaldarsagna og Riddara- sagna, og söfnunarhneigð, sem á gullöld sagnaritunarinnar varð ein- ungis vart í fari fáeinna rithöfunda, varð nú allsráðandi. Þetta kom með þeim hætti niður á Ölafs sögu, að menn tóku á síðari hluta 14. aldar að fella kafla úr Styrmisbók með ýmsu móti inn í Ólafs sögu Snorra. Og þeir fundu alls ekki, að þessir kaflar styngju á nokkurn hátt í stúf við hana, hvort heldur var að efni eða sniði. Þessi iðja nær hámarki sínu í Flateyjarbók, þar sem heilar sögur eru fleygaðar inn auk þátta og fjölmargra smærri kafla. Verk Snorra er hér orðið óþekkjanlegt. Vér stöndum frammi fyrir óskapnaði sundurleitra efnisþátta, þar sem allt samræmi og samsetning er rofin. Hér er ekki lengur um þróun að ræða, heldur upplausn." Ein þeirra sagna, er felld var í áföngum inn í Flateyjarbók, en
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.