Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 38

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 38
36 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVARI vitanlega í Noregi. Mér leikur mikill hugur á að vekja eftirtekt á seinni alda bókmenntasögu vorri, því ég stend að óreyndu í þeirri trú, að hægt sé að gera hana merkilega, ef maður bæði setur sig í spor erlendra manna og þekkir nógar staðreyndir úr að velja. A hið síðara vantar mig reyndar mikið enn, einkum um 17. og 18. öld, en nokkuð bæti ég úr því í Höfn í sumar.“ Sennilegt er, að Sigurður hafi heitið á sig, þegar hann kom heim úr hinni löngu fyrirlestraför til Norðurlanda 1925, að hann skyldi verja næsta sumri til að kynnast Islandi og sérstaklega einhverju því héraði, er hann hafði aldrei farið um áður. En hann fór sumarið 1926 austur í Oræfi og tók þá miklu ástfóstri við sveitir Skaftafellssýslna og fólkið þar. Birti hann í Vöku 1927, tímariti, er þá hóf göngu sína og hann stóð að ásamt átta öðrum menntamönnum, tvær greinar frá þessari ferð sinni, aðra um rafstöðvar á sveitabæjum og hina um Öræfi og Öræfinga. Sigurð- ur hreifst af framtaki Skaftfellinga í rafmagnsmálum, rafstöðvum þeim, er þeir höfðu komið upp víða við hæi sína og sumir smíðað sjálfir að nokkru vélarnar í. „Eg vildi óska þess,“ segir hann, ,,að hagleiksmenn víðs vegar af Is- landi vildi taka sér ferð á hendur og skoða stöðvarnar í Skaftafellssýslu og kynnast sumum smiðunum þar eystra. . . . Þeim mundi vaxa áræði og bjartsýni við þá kynningu, það myndi verða ljós úr henni — bókstaflega." í síðari greininni lýsir hann af mikilli snilld ferð sinni austur um Vestur-Skaftafellssýslu, en staðnæmist svo í Öræfasveit og við íbúa henn- ar, er verða honum hvort tveggja mikið íhugunarefni. Hann segir m. a. í lokakafla greinarinnar: „Það er ekki furða, þó að einhverjum yrði að spyrja: er nokkurt vit í að vera að hyggja slíka sveit, þar sem yfirvofandi tortíming hætist ofan á sífelldar mannraunir, erfiðleika og einangrun? Á ekki að leggja Öræfin, Hornstrandir og Grímsey, afdalabýlin og útnesja- kotin í eyði, flytja allt fólkið í beztu sveitirnar, rækta þær og efla? Er það ekki hóflaus sóun fjár og krafta að vera að þenja svo fámenna þjóð um allt þetta stóra og misjafna land? Hagfræðingar og búfræðingar verða að svara þessum spurningum frá sínu sjónarmiði. Það má vel vera, að allir íslendingar gæti komizt fyrir í lágsveitunum hér austan fjalls og verstöðvunum á suðurnesjum. Það
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.