Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 50

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 50
48 riNNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVABI vík og Kaupmannahöfn menn í nefndina. Þessir íslendingar voru í nefnd- inni: Arni Pálsson, Einar Arnórsson, Halldór Hermannsson, Jón Helga- son og Sigurður Nordal, en Danir Erik Arup, Johannes Brpndum-Nielsen, Axel Linvald, Ejnar Munksgaard, Paul N0rlund og Carl L Petersen. Nefndin kom saman í Kaupmannahöfn sumarið 1937 og öðru sinni 1939, en eftir að samgöngur milli Islands og Norðurlanda rofnuðu snennna í heimsstyrjöldinni síðari, tók fyrir þátttöku heima-íslendinga í störfum nefndarinnar, og látum vér því nú handritamálið hvílast um hríð. Eitt þeirra mála, er þeir félagar, Sigurður og I lalldór, ræddu mikið á þessum árum, bæði þegar þeir hittust og í bréfum, var sú hugmynd að hefja skipulega útgáfu á enskum þýðingum fornsagnanna. Sigurður víkur að þessu máli í bréfi, er hann ritaði í Scarborough á Englandi 18. ágúst 1935: ,,Munksgaard er nú fyr og flamme út af hugmyndinni um enskar þýðingar. En það er ekki til neins að ætla að hrapa að slíku verki. Eg hef nú talað allrækilega um þetta við þá Gordon og Tolkien. Gordon hefur lofað að koma til Hafnar næsta sumar, og þá vil ég, að við ræðurn þetta saman og við Munksgaard. Þú veizt um þá krafta, sem eru í Ameríku, Gordon um England, og þetta er ekki einungis peningaspursmál, heldur liggur mér við að segja fyrst og fremst mannaflaspursmál. Og hér er ég alveg óviss um, hvort er nauðsynlegra, þýðingar eða textar með enskum formál- um og skýringum.“ Þetta mál dróst stöðugt á langinn, erfitt reyndist að koma á fundi, og prófessor E. V. Gordon í Leeds, er gefið hafði út ágætt verk 1927 til kynn- ingar norrænum fornhókmenntum: An Introduction to Old Norse, varð nokkuð svifaseinn, og fór svo, að ekkert hafði orðið úr framkvæmdum, Jiegar heimsstyrjöldin skall á. Sigurður átti Jró síðar eftir að koma aftur að þessari hugmynd, og verður vikið að því, þegar Jrar að kemur. Eins og að likum lætur, verður í yfirliti sem Jressu að sleppa mörgu, svo víða sem Sigurður kom við á langri og tíðum athafnasamri ævi. Vér skulum nú, áður en lengra er haldið, líta á örfá atriði frá fyrra skeiði ferils hans. 1 erindi, er Sigurður flutti á aldarafmæli Gríms Thomsens 15. maí 1920 (og birt var fyrst í Eimreiðinni 1923), segir hann í upphafi næstsíð- asta Jiáttar erindisins: ,,Saga flestra íslenzkra afburðamanna frá síðari öldum er tilbreyting
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.