Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 20

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 20
18 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDVABI mörgum verður örðugt að kjósa um auð og samræmi, fjölbreytni og orku, breidd og dýpt, viðkvæmni og framkvæmni." En í lok stuttrar greinargerðar urn þá tuttugu fyrirlestra, er hann hugðist flytja vikulega frá 28. október, segir hann svo: „Þrátt fyrir allar hömlur á að vera hægt að benda á fyrirmynd þroska og fullkomins lífs, þar sem öll persónan fær að njóta sín í samræmi eins og allir partar trésins í vexti fagurs viðar. Honum eru eins og manninum takmörk sett, en hann á sér þó 'bæði sterkan stofn, djúpar rætur, sem sjúga næringu úr skauti jarðarinnar, og víÖar lirnar, sem breiðast við ljósi og lofti himinsins, gefa ilm og skugga og bera fullþroskaða ávexti." Fyrirlestrar þessir vöktu að vonum mikla athygli, og þótti mörgum leitt, að þeir skyldu ekki verða prentaðir, en SigurÖur bætti það upp að nokkru löngu síðar, ekki sízt með erindaflokki þeim um líf og dauða, er hann flutti í útvarpi í febrúar og marz 1940 og birti á prenti urn haustið og seinna í 1. hindi Afanga 1943, en í því birti hann einnig að nýju nokkur erindi frá fyrri tíð, er sum voru í ætt við hugleiðingar hans um einlyndi og marglyndi veturinn 1918—19. Sigurður gaf út Fornar ástir sumarið 1919 og gerir í eftirmála svo glögga grein fyrir efni þeirra, að bezt er að gefa honum orðið enn sem fyrr í þessu yfirliti: „Fjórar fyrstu sögurnar hér að framan eru frá stúdentsárum mínum, þeim árum, sem hugurinn vildi hneigjast meira en góðu lrófi gegndi frá skyldustörfunum að skáldskap og draumórum, þó að fátt af þeim kurlum komi hér til grafar. Þessvegna hef ég freistazt til þess að kalla bókina „Fornar ástir“. Ef til vill hefði „Gamlar syndir“ verið meira réttnefni. „Síðasta fullið“ (prentað í Eimreiðinni, 1910) og „Kolufell“ (prent- að í Skírni, 1910) eru báðar skrifaðar í Höfn vorið 1909. „Fognöldur“ eru fyrst skrifaðar í Reykjavík veturinn 1909—10, en talsvert breytt nokkrum árurn síðar. „Spekingurinn" er hugsaður og saminn á árunum 1911—12, en ekki skrifaður í heild sinni fyrr en 1916. Eins og gefur að skilja, rnundi ég ekki hafa skrifaÖ sögur þessar á alveg sama hátt nú, en hins vegar mundi ég ekki hafa gefið þær út, nema ég kannaðist við þær sem bein af beinum mínum og lifandi liðu í þroska mínum. Og ég hef
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.