Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 91

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 91
ANDVARI SIGURÐUR NORDAL 89 afmælishátíÖinni í Þjóðleikhúsinu 14. september 1956, þegar hann varð sjötugur. Og hann heldur þar áfram og segir: „Þess vegna er það, að þegar ég á afmæli, — og ég á ekki sérstaklega við daginn í dag, sem ég hef haft svo lítið ráðrúm til þess að vera með sjálfum mér, heldur venjulega afmælis- daga, — þá reyni ég að hugsa helzt ekki um annað en það, sem dagurinn er til minningar um: þegar ég fæddist, — að ég kom inn í þennan heim sem lítill rauður bögull, nakinn, hrínandi og ósjálfbjarga, og átti ekki nema tvennt dýrmætt til í fari mínu, augu, sem voru gleraugnalaus, og andlit, sem var grímulaust. Ef það hefur orðið svo, að ég hafi gert allt of lítið af hverju einu, sem ég hef tekið mér fyrir hendur, er það fyrst og fremst vegna þess, að mig hefur langað til annars meira en nokkurs af því, nefnilega til þess að vera manneskja, og mér liggur við að segja til þess að vera alltaf barn. Mér finnst börn, þangað til umhverfið er farið að sljóvga þau og sníða til, vera það dásamlegasta, sem til er. Og ég ætla að vona eða vildi óska, þegar ég kem til Sankti Péturs, hvernig sem því reiðir nú annars af, innan um aðra gamla karla, og hann segir þetta við einn og þetta við hinn um það, hvernig þeir scu útleiknir eftir heiminn, — þá segi hann eitthvað á þessa leið við mig: , Jæja, skepnan mín, þú hefur ekki þurft að ganga í barndóm, því að þú hefur aldrei komizt úr honum.“ Sigurður sagði eitt sinn, svo að ég heyrði um annan tveggja bræðra, er hann mat báða mikils: „Það var allt ríkara í honum manneðlið." Hið sama geta allir þeir, er þekktu Sigurð vel, sagt um hann. Það var hið ríka manneðli, er hann kallaði svo, hið manneskjulega í fari hans, sem vinum hans, ungum og öldnum, verður minnisstæðast. Hann kunni í einrúmi manna bezt að tala við hvern sem var og haga viðræðunni svo, að viðmælandi nyti sín fullkomlega. Lýsing hans á því, þegar hann fór á námsárum sínum í Kaupmannahöfn að finna Finn Jónsson kennara sinn, á ekki síður við um Sigurð sjálfan, og svo er um inargt af því, sein birt hefur verið úr verkum hans hér að framan. Það talar allt sínu máli, er sá texti, sem naumast þarf að leggja frekar út af. Sigurður var kominn á sextugsaldur, þegar ég man fyrst glöggt eftir honum. Hann var vel meðalmaður á hæð og nokkuð þrekvaxinn, kvikur á fæti, enda gjarnt að hreyfa sig, eins og fyrr hefur komið fram. I löngurn gönguferðum átti hann til að greikka heldur sporið síðasta spöiinn. Hann
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.