Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 37

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 37
andvabi SIGURÐUIl NORDAL 35 stæðisbaráttu. — Nú Jpegar sjálfstæðisbarátta vor er á enda kljáð og stjórn- málin taka nýja stefnu, er ástæða til þess að minna á félagshlið málvönd- unarinnar, að jöfnuður og sambeldni í landi voru er ekki undir neinu öðru fremur komin en sömu málmenningu allra stétta, en sú málmenning er óbugsandi, nema tungunni sé haldið breinni. Það er að vísu mikið færzt í fang að reyna að finna íslenzk orð um alla nýja hluti og bugtök, sem að oss berast. Það er barátta, sem á sér bvorki upphaf né endi, en dæmi vort á umliðnum öldum sýnir, að vér jpurfum ekki að leggja árar í bát. Hér bafa alltaf verið að skapast ný orð, frá upp- bafi Islands byggðar, og bugsun jpjóðarinnar hefir ekki jproskazt á öðru meir. Þessi orð lrafa ekki myndað sig sjálf. Þeir einstaklingar, sem bafa nennt að bugsa, bafa bver lagt sinn skerf til. Hinir tala mest um, að allt eigi að koma af sjálfu sér, sem aldrei hefir dottið neitt í bug. En jpó að einstaklingar bafi jafnan átt frumkvæðið, fer jpví fjarri, að réttur almennings bafi verið fyrir borð borinn. Dómur bans hefir jafnan verið bæstaréttardómur. Orð lifa ekld, nema jpau séu á vörum manna. En láti almenningur glepjast svo, að bann dæmi alla jpessa viðleitni einskis nýta, Jpá dæmir bann sjálfan sig. Aljpýða manna á bér mest á bættu. Hún verður jpað, sem geldur jpess, ef íslenzkan klofnar og jpjóðin skiptist i stéttir eftir málfari. Máltækið segir, að á mjóurn jpvengjum læri bundarnir að stela. Erlendu orðunum fylgir skakkur framburður, beygingaleysi og bálfur eða rangur skilningur. Þegar jpau eru orðin nógu mörg, fara jpau að bafa ábrif á íslenzku orðin. Hljóðkerfi málsins raskast, beygingar skekkjast, nienn bætta að kæra sig um að skyggnast fyrir rætur orðanna. Þá bafa íslendingar eignazt skrílmál, og þaðan er skammt til jress, að fleiri ein- kenni skrílsins komi á eftir." I utanförinni, er minnzt var á hér að ofan, fór Sigurður víða urn Norðurlönd eða eins og bann lýsir ferðaáætluninni í bréfi til Halldórs Hermannssonar 9. maí 1925:1) „Ég fer héðan eftir fáa daga um Noreg tii Hafnar. Þar verð ég í júní, júlí og fram í ágúst, en fer Jpá til Svíþjóðar og Hnnlands og verð í Ósló í september og október. Ég býst við að flytja fyrirlestra í öllum þessum löndum, nema ef til vill Danmörku, en mest ú Bréf Sigurðar til H. H. eru varðveitt í Fiske-safninu við Cornell-Láskóla í Iþöku.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.