Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 37
andvabi
SIGURÐUIl NORDAL
35
stæðisbaráttu. — Nú Jpegar sjálfstæðisbarátta vor er á enda kljáð og stjórn-
málin taka nýja stefnu, er ástæða til þess að minna á félagshlið málvönd-
unarinnar, að jöfnuður og sambeldni í landi voru er ekki undir neinu öðru
fremur komin en sömu málmenningu allra stétta, en sú málmenning er
óbugsandi, nema tungunni sé haldið breinni.
Það er að vísu mikið færzt í fang að reyna að finna íslenzk orð um
alla nýja hluti og bugtök, sem að oss berast. Það er barátta, sem á sér bvorki
upphaf né endi, en dæmi vort á umliðnum öldum sýnir, að vér jpurfum
ekki að leggja árar í bát. Hér bafa alltaf verið að skapast ný orð, frá upp-
bafi Islands byggðar, og bugsun jpjóðarinnar hefir ekki jproskazt á öðru
meir. Þessi orð lrafa ekki myndað sig sjálf. Þeir einstaklingar, sem bafa
nennt að bugsa, bafa bver lagt sinn skerf til. Hinir tala mest um, að allt
eigi að koma af sjálfu sér, sem aldrei hefir dottið neitt í bug.
En jpó að einstaklingar bafi jafnan átt frumkvæðið, fer jpví fjarri, að
réttur almennings bafi verið fyrir borð borinn. Dómur bans hefir jafnan
verið bæstaréttardómur. Orð lifa ekld, nema jpau séu á vörum manna.
En láti almenningur glepjast svo, að bann dæmi alla jpessa viðleitni
einskis nýta, Jpá dæmir bann sjálfan sig. Aljpýða manna á bér mest á bættu.
Hún verður jpað, sem geldur jpess, ef íslenzkan klofnar og jpjóðin skiptist
i stéttir eftir málfari. Máltækið segir, að á mjóurn jpvengjum læri bundarnir
að stela. Erlendu orðunum fylgir skakkur framburður, beygingaleysi og
bálfur eða rangur skilningur. Þegar jpau eru orðin nógu mörg, fara jpau að
bafa ábrif á íslenzku orðin. Hljóðkerfi málsins raskast, beygingar skekkjast,
nienn bætta að kæra sig um að skyggnast fyrir rætur orðanna. Þá bafa
íslendingar eignazt skrílmál, og þaðan er skammt til jress, að fleiri ein-
kenni skrílsins komi á eftir."
I utanförinni, er minnzt var á hér að ofan, fór Sigurður víða urn
Norðurlönd eða eins og bann lýsir ferðaáætluninni í bréfi til Halldórs
Hermannssonar 9. maí 1925:1) „Ég fer héðan eftir fáa daga um Noreg tii
Hafnar. Þar verð ég í júní, júlí og fram í ágúst, en fer Jpá til Svíþjóðar og
Hnnlands og verð í Ósló í september og október. Ég býst við að flytja
fyrirlestra í öllum þessum löndum, nema ef til vill Danmörku, en mest
ú Bréf Sigurðar til H. H. eru varðveitt í Fiske-safninu við Cornell-Láskóla í Iþöku.