Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 29

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 29
andvaiu SIGURÐUR NORDAL 27 orðið hafa á albingi í ár og í sambandi við bað“, né hafi „serðir albingis beldur baft áhrif á hana“. Sigurður hemst svo að orði í inngangskafla greinarinnar: „Hinn nýstofnaði háskóli vor hefur á síðustu árurn orðið allmikið umræðuefni, utan þings og innan, í blöðum og tímaritum. Umræður þessar hafa verið mjög misjafnar, eftir mönnunum. Þessi litla stofnun hefur orðið fyrir því að hera veglegt nafn, en það er vafasamt lán á þessum niðurbrotstímum, þegar jafnaðarins virðist meira leitað með því að rífa niður það, sem upp úr stendur, heldur en reisa annað jafnhátt við hlið þess. Þess vegna hefur mönnum þótt hún liggja vel við aðfinnslum og hrakspám, og sumum sparsemdarmönnum hefur orðið svo starsýnt á hana, að þeir hafa orðið rangeygðir af. Um slílct er hezt að tala sem fæst, því að það er ekki til annars en þyrla upp ryki og gera skyggnið óskýrt. En talsvert af þessum mnræðum á rót sína að rekja til verulegra annmarka á skipulagi æðri menntamála vorra, og eru því næsta íhugunarverðar. Hvern þátt á stofnun °g tilvera háskólans í því, sem aflaga fer? Þessari spurningu vildi ég reyna 3Ú svara með meiri sanngirni en mér hefur almennt þótt koma fram í þessum málum. Ég gef mig ekki fram til þess af því, að ég þykist sér- staklega til þess kjörinn vegna þekkingar á málinu, heldur af annarri astæðu. Ég hef að vísu oftlega hugsað um stöðu háskólans í þjóðfélaginu, einkum þeirrar deildar, sem ég hef starfað í um 6 ára skeið. En sama hafa sjálfsagt allir samkennarar mínir gert. En þeir hafa ekki að undanskildum þeim, sem á þingi sitja, tekið verulegan þátt í umræðunum um háskól- ann. Ástæðurnar eru auðsæjar. Þeir hafa heldur viljað sinna starfi sínu en ræða um það. Háskólinn er enn of ungur til þess að hægt sé að kveða UPP dóm um hann. Það er ekki heppileg ræktunaraðferð að rífa jurtina við og við upp úr moldinni til þess að gæta þess, hvort hún hafi fest r£etur. Að sumum hefur verið veitzt persónulega, og það er varla von, að nemn vilji taka þátt í umræðum um niðurskurð á sjálfum sér. — Nú stendur svo á fyrir mér, að enginn þarf að halda, að ég sé að verja mitt eigið mál, þar sem mér hefur verið boðin og veitt staða við annan háskóla. Ég er rifinn upp með rótum frá starfi mínu hér og fyrirætlunum og get ekkert misst í því efni. Þess vegna gríp ég tækifærið að segja álit mitt þetta mál.“ um
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.