Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 43

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 43
andvahi SIGURÐUR NORDAL 41 alþingishátíðina, var hér eina viku og minnist daganna á Þingvöllum með óblandinni gleði." Þessi vikudvöl varð til þess, að Sigurður kynntist bandarískum pró- fessor, Francis Peabody Magoun Jr., er síðar stuðlaði að því, að bonum var boðið að verða svonefndur Cbarles Eliot Norton prófessor við Har- vard-háskóla veturinn 1931—32. Sigurður kveðst þennan vetur hafa lifað upp aftur efni bókar þeirrar, er áður gat, við svipuð skilyrði og á Oxford- árunum, nema nú hefði bann mun meiri þekkingu við að styðjast um síðari aldir. Sigurður vann næstu árin í tómstundum að samningu rits á ensku upp úr fyrirlestrum þeim, er hann flutti við Harvard-báskóla, en ákvað síðar að salta það, unz bann hefði skrifað rækilega um efnið á ís- lenzku. Áður en af því yrði, varð til áætlunin um ritverkið Arf Islendinga, en íslenzk menning skyldi vera einn bluti þess. Eitt þeirra verka, er Sigurður var að fást við á árunum fyrir, um og upp úr 1930, var útgáfa Egils sögu Skalla-'Grímssonar á vegum Idins íslenzka fornritafélags, en það var stofnað 14. júní 1928, og var Jón Ás- björnsson hæstaréttarlögmaður aðalhvatamaður að stofnun þess. Sigurður var þegar í öndverðu ráðinn útgáfustjóri, og settu bann og stjórnin sér i fyrstu það takmark að gefa út íslenzk fornrit í 32 bindum, en í nýrri áætlun, er samþykkt var 1932, var þó gert ráð fyrir, að bindin yrðu alls 35. Útgáfan skyldi í hvívetna verða bin vandaðasta, svo að til fyrirmyndar mætti verða, og yrði hún þó sniðin við almennings hæfi. Sigurður markaði stefnuna með útgáfu Egils sögu, en bæði vegna lasleika og síðar rneira en ársdvalar erlendis dróst verkið á langinn, og kom Egils saga ekki út fyrr en vorið 1933. ,,Hins verður líka að geta,“ segir Sigurður í lok formála síns fyrir sögunni, ,,að tafsamt hefur verið að ráða fram úr bverju atriði um tilhögun og frágang þessa bindis, sem fyrst var prentað, svo að eftir því mætti fara um þau bindi, er á eftir koma. Nú er ísinn brotinn, og má búast við, að greiðar gangi framvegis.“ Sigurður gerir í formálanum grein fyrir vísurn og kvæðum Egils og sambandi þeirra og sögunnar, greinir frá öðrurn heimildum, tímatali, hvar °g hvenær sagan muni rituð, frá böfundi hennar og loks bandritum og utgáfu. Sigurður setur hér fram enn ýtarlegar en áður kenningar sínar um þróun íslenzkrar sagnaritunar. Hann talar fyrst um sunnlenzka skólann,
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.