Due to maintenance work, there may be disruptions to the Tímarit.is service from 18:00 onwards.

Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Síða 126

Andvari - 01.01.1976, Síða 126
124 SIGURÐUR ÞÓRARINSSON ANDVARI Hall skrifar síðan orðrétt í sjálfsævisögunni: „Með þessum orðum lauk lestri mínum þennan dag. Eg fór að hugsa um Macaulay og síðari æviár hans í notalegri samvist við bækur. Eg sá hann fyrir mér við miðdegisverð, — og ásamt hverjum? Ef til vill Jane Austen eða Þucydídes eða Samuel Johnson, og við morgunverðarborðið með bók Hendersons, Iceland, hallandi upp að kaffikönnunni hak við matardiskinn. Hvað var það eiginlega í þessari bók, hugsaði ég, sem gerði hana aðgengilegri til lestrar með morgunverði en á öðrum tímum dags. Aldrei hafði ég heyrt þessa bók nefnda, og undarlega sjald- an, hugsaði ég, heyrir maður nafn íslands nefnt nú á dögum. Þar hefur þc búið þjóð í meir en þúsund ár. Þaðan komu þeir menn, sem raunverulega fundu Ameríku fimm öldum áður en Kólumbus sigldi yfir Atlantshafið. Þar hafði einnig blómgazt skáldskapur og glæsilegar bókmenntir í Óbundnu máli á tímum, þegar mestur hluti Evrópu hafði af hvorugu að segja og Ameríka var enn byggð Indíánum einum. Hvernig ætli þar sé umhorfs nú, og hvað um af- komendur hinna fornu skálda, sagnamanna, víkinga og landkönnuða? Ég náði í vasaatlasinn, sem ég hafði alltaf með mér á ferðum, og las það, sem þar stóð um Island: Island (íbúatala 85.133). Höfuðstaður Reykjavík. Útflutningur: Fiskur, sauðakjöt, ull og mjólkurvörur. Mér rann til rifja, hversu fátækleg og jarðbundin þessi lýsing var á landi, sem skipaði þó svo veglegan sess í menningarsögunni. Samt virtust mér þessi orð gefa eins konar mynd af landinu, þótt óljós væri. Ég sá, eða mér fannst ég sjá blika á segl á gráu hafi, berangurslega, snævi þakta skaga sveipaða daufri birtu vetrarkvölda, bændabýli, dvergsmá til að sjá undir reginháum fjöllum. Vildi maður fá skýrari mynd af þessu landi, var ágæt leið til að öðlast hana. Og hversvegna ekki? Norðurljósin, sem mig hafði dreymt um allt frá æsku- dögum, væru eflaust dásamleg á íslandi. Ef ég kærði mig um, gæti ég farið að ganga um götur Reykjavíkur innan þriggja mánaða. Jafnvel frá þessum fjarlægu eyjum myndi ferðin þangað líklega taka skemmri tíma en hún tók víkingana forðum frá Noregi.“ Næstu nótt skrifaði Hall Flarpers forlaginu langt bréf og lagði þar fram áætlun um að fara til íslands og skrifa ferða'bók um það land. Bréfið setti hann í póst, þegar skonnortan kom aftur til Tahiti. Þrem vikum síðar fékk hann skeyti frá Mr. Wells, útgefanda sínum hjá Harpers, sem lýsti sig samþykkan hugmyndinni. Nordhoff vinur hans var á öðru máli og sagði, að aðeins snilj-
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.