Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 140

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 140
138 SIGURÐUR ÞÓRARINSSON ANDVARI skipstjórinn tjáði honum, að hann hefði slæmar fréttir að færa, hann hefði fengiÖ skeyti um að koma við á Siglufirði. Þar fór Hall frá borði, hættur við Spánarför, en gerði þó bæði sárt og klæjaði. Hann labbar síðan um bæinn, les nöfn á húsum og búðum, stoltur yfir því að geta nú þýtt þau flest, en þó vefst fyrir honum að þýða Heimilisiðnaðarútsala. Síðar um kvöldið gengur hann upp í fjallshlíðina upp af bænum og lítur þar í fyrsta sinn norÖurljós eins og þau geta dýrlegust orðiÖ. Hann gleymir tíma og rúmi og vaknar sem úr leiðslu við blástur eimpípu niðri á firðinum. Hann lítur í átt til hljóðsins, en sér ekkert. Spánarskipið hans er horfið. Þar með lýkur frásögn Halls af dvölinni á íslandi, og um framhald henn- ar er ekki annað vitað en að næsti kafli ævisögu hans hefst á orðunum: „Ég fór frá íslandi snemma sumars 1923 og kom við í Boston." Hafi hann þá farið þangað frá Akureyri, sem líklegt er, hefur hann að öllum líkindum tekið sér far með Siríusi, sem samkvæmt fréttadálkum Akureyrarblaðanna fór frá Akur- eyri aðfaranótt 18. júní, og þess er getið um nokkra Akureyringa, að þeir hafi tekið sér far með skipinu áleiðis til Ameríku. I Boston hitti Hall vin sinn Sedgwick, sem spurði hann þegar, hvernig gengi með bókina um ísland. „Ég varð,“ skrifar Hall, „að segja honum, að ég hefði ekki lokiÖ henni. Sedg- wick var áhyggjufullur út af þessu, en hann hefði ekki getaÖ ímyndað sér, hversu mjög ég fyrirvarð mig fyrir að þurfa að gera þessa játningu. „Þú hefðir átt að dvelja á íslandi, þar til bókinni var lokið,“ sagði hann. „Líkaði þér ekki Iandið?“ Ég sagði honum, að það væri einmitt meinið, ég væri svo hrifinn af Islandi, að ekkert, sem ég hefði skrifað um það, fyndist mér vera því sam- boðið.“ Hall lofaði að reyna hvað hann gæti til að ljúka bókinni. Hann segist aldrei hafa liðið slíkar sálarkvalir við samningu bókar. En allt kom fyrir ekki. Hinn 29. nóvember 1923 endurgreiddi hann Harpers útgáfufyrirtækinu með 6% rentu þá 5000 dali, sem hann hafði fengið í fyrirframgreiðslu, og hélt nokkrum vikum síÖar til Tahiti. íslandsbókin var aldrei skrifuð. Lýkur hér að segja frá tveimur erlendum rithöfundum, sem fengu þá hugdettu, annar við skrifborÖ sitt í þeirri fögru borg Stokkhólmi, hinn á sigl- ingu undir hitabeltissól milli Marquesaseyja, að halda út til íslands til þess að setja þar saman bók, og höfnuðu báðir á Akureyri. Dvölin þar orkaði þannig á annan þeirra, að hann endurheimti sjálfstraust sitt og starfsgleÖi og lauk þai þeirri merku bók, sem hann hafði nær gefizt upp við áður. Hinum jók dvölin
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.