Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 23
andvari
SIGURÐUR NORDAL
21
fullbratt undir fæti og sýnist jafnvel, að höfundur reyni of mikið á sig,
sé þaS ekki tiltökumál, „hitt er meiri furSa,“ segir Arni aS lokum, „aS í
öllum þessum langa ljóSabálki finnst tæpast ein einasta dauS lína.“
SigurSur skrifaSi langa grein um þýSingar í Skírni 1919, ræSir þar
fyrst um íslenzka alþýSumenntun, er orSiS hafi honum á liSnum árum
mikiS íhugunarefni: „Því lengur sem ég hefi dvaliS erlendis, því hærra
hefir hana boriS í augum mínum í hlutfalli viS önnur íslenzk stórmerki.
Þegar ég hefi sagt vinum mínum frá henni, hefi ég séS augu þeirra glampa
viS tíSindin, sem voru þeim ný og hugnæm. Eg hefi talaS fyrir fjölmennri
samkomu norrænna stúdenta um alþýSuskáld okkar, sjálfmenntun þeirra
og baráttu viS örSug lífskjör og náS athygli manna svo, aS vonlaust hefSi
veriS aS gera þaS á líkan hátt meS því aS skýra frá bókum og hugsjónum
jpjóSskáldanna.“
Og síSar segir hann: „Ef nánar á aS skýra, í hverju alþýSumenntun
fslendinga er fólgin og hvaS gefur henni gildi sitt, þá er skýringin í einu
otSi: sjálfmenntun. Skólar okkar bera í engu af skólum annarra þjóSa,
nema síSur sé. ÞaS er viSleitni alþýSunnar sjálfrar, hvaS menn halda lengi
áfram aS mennta sig, sem veldur yfirburSum hennar.
SigurSur spyr, hvaS sé gert eSa öllu heldur, hvaS se hægt aS gera fyrir
sjálfmenntunina í landinu. Og hann svarar: aS efla bokagerS og lestrarfe-
lögin og síSast, en ekki sízt aS stuSla aS því, aS öndvegisbokum erlendum
verSi snúiS á íslenzku, svo aS þær geti fyllt upp í auSa skarSiS í íslenzkum
hókakosti. „MeS þær og úrvals þjóSbókmenntir okkar aS undirstöSu hefir
sjálfmenntunin íslenzka loks fengiS tvo fætur aS standa a.
SigurSur birti þremur árum síSar grein meS sama heiti 1 Andvara,
en hann hafSi árinu áSur veriS kosinn í ritnefnd hans. Idann bendir þar
a, aS ÞjóSvinafélagiS ætti „aS taka útgáfu erlendra afbragSsrita í vönduS-
um íslenzkum þýSingum upp á stefnuskra sma , og raunar væri þaS aS
nokkru í framhaldi af því, sem félagiS hefSi áSur gert. Tokst stjorn fe-
tagsins aS afla nokkurs styrks í þessu skyni, og kom 1. bindi Bokasafns
ÞjóSvinafélagsins, eins og þaS var nefnt, út 1924, en þaS var MannfræSi
eftir R. R. Marett í þýSingu GuSmundar Finnbogasonar. RitaSi Sigurður
formála fyrir útgáfunni, auk þess sem hann kynnti bokasafniS í stuttri
grein í Almanaki félagsins þetta sama ár. AriS eftir gaf félagiS út tvö