Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 130
128
SIGURÐUR ÞÓRARINSSON
ANDVAP.I
mitt eins hljóðlega og mér er unnt, svo að ég trufli ekki — ég veit raunar ekki
hvern, eða hvaS.
Þögnin ræSur ekki aSeins í þessu herbergi, heldur einnig í húsinu, á göt-
unni, í bænum, í landinu sjálfu. Eg hef fundiS þetta frá fyrsta degi íslands-
dvalar minnar. Hún er eins og eitthvaS í nálægS manns, eitthvaS, sem maSur
hálft í hverju býst viS aS sjá, jafnframt því aS finna þaS og heyra þaS, ef svo
má segja. Þegar ég er aS lesa í herberginu mínu, hætti ég stundum í miSri
málsgrein og fer aS hlusta. Á rölti úti hrekk ég stundum upp viS krunk í hrafni
langt úti í móum aS bæjarbaki, eSa viS rollujarm frá fjallshlíSinni handan fjarS-
ar. Ég hef heyrt sömu hljóS annars staSar án þess aS veita þeim sérstaka eftir-
tekt. En hér virSast þau, meS einhverjum hætti, krefjast eftirtektar, og maSur
miSar þögnina viS þau meS sama hætti og maSur miSar víSerni óendanlegrar
sléttu viS örsmæS reiSmanns á ferS yfir hana.
Ósköp eru þau lítil sporin, sem manneskjurnar hafa markaS í þetta ein-
angraSa land, þrátt fyrir meir en þúsund ára búsetu. ÁstæSan fyrir þessu er
vitanlega eSli landsins sjálfs. MikiS af hálendinu inn til landsins er álíka snautt
af dýralífi og mannlífi og þaS hefur alltaf veriS. Þar falla miklar ár undan jökl-
um og flæSa úr hjarta auSnarinnar út í einmanaleg höf. Ár án söngva og sögu.
Jafnvel í frjósömum dölum hefur fólksfjölgunin veriS hæg. Snemma á 10. öld,
sex áratugum eftir aS landnám hófst, voru um fimmtíu þúsund íbúar dreifSir
um strandlendur og dali. Enn eru þeir aSeins áttatíu og fimm þúsund, og einn
fimmti þeirra býr í höfuSstaSnum. Á undanförnum öldum hafa hungur og far-
sóttir herjaS á þjóSina, og á síSari árum hafa margir Islendingar flutzt utan í
leit aS betri lífskjörum. Innflutningur er enginn, og segja má, aS svo 'hafi veriS
síSan víkingaöld lauk. ísland hefur aldrei laSaS til búsetu fólk frá búsældar-
legri löndum. Því er þaS enn land þagnar og óbyggSrar víSáttu og þeirrar ein-
semdar, sem þeir fáu Keltar fundu, sem taliS er aS fyrstir hafi litiS landiS. Ef
til vill verSur þetta þannig enn eftir þúsund ár, og menn, sem þrá villta, hrjúfa
og þungbúna náttúru, munu ávallt finna hana hér. ÞaS er nefnilega líklegt, aS
væru þaS örlög íslands, aS þróast og verSa nytjaS eins og önnur lönd — sem
ég vona aS ekki verSi — þá ætti slík þróun aS vera vel á veg komin, en þaS er
hún ekki. AS undanteknum nýjungum í fiskveiSitækni og auknum innflutningi
á ýmsum nauSsynjavarningi, er lífinu lifaS svipaS og fyrir einni eSa jafnvel
tveimur öldum.
Umheimurinn lætur sér enn hægt um landiS, og þaS er lítt snortiS af iSn-
byltingu síSustu aldar. SilfurbergiS er eina efniS úr jörSu, sem verSmætt er til