Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 72

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 72
70 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANDV.VBI hann, en bað mig að blanda sér ehki í málið. Ég fór að ráðum bans og fékk umboð ríkisstjórnarinnar til þess að fara með óskir, sem vera skyldu síðasta orð Islendinga." Gylfi skýrir seinna í greininni frá því, bversu liann hafi orðið eitt sinn vorið 1960 ,,að biðja Einar Olaf Sveinsson, sem hafði verið aðaltrúnaðar- maður ríkisstjórnarinnar bér heima varðandi málið, og Sigurð Nordal að koma fyrirvaralaust til Kaupmannahafnar til þess að greiða úr nokkrum sér- fræðilegum vandamálum. Að því átti Jón Helgason einnig ómetanlega aðild. Niðurstaðan varð jákvæð. Samkomulag náðist um frumvarp, sem allir flokk- ar á íslandi féllust síðan á sem endanlega lausn bandritamálsins, þótt rnála- ferli í Danmörku tefðu, að afhending hæfist. Ráð þau, sem Sigurður Nordal veitti á síðasta stigi þessa vandasama máls hér heima, voru ómetanleg. Lokaviðræðurnar sýndu, að þau voru byggð á miklum vitsmunum ekki síður en þekkingu." Það, sem vannst m. a. í viðræðunum í Kaupmannahöfn vorið 1960, var, að Danir féllust á að afhenda Konungsbók Sæmundar-Eddu og Flat- eyjarbók. Sigurður gat þannig vissulega fagnað úrslitum handritamálsins, og hann erfði það ekki við stjórnmálamennina, að þeir skyldu ekki vilja fallast á þá lausn, er honum var næst skapi 1954. Vér sjáum það m. a. á eftirfar- andi ummælum hans í minningargrein um Bjarna Benediktsson í Morgun- blaðinu 16. júlí 1970: „Persónuleg kynni mín af Bjarna náðu yfir 38 ár, frá því er hann hafði einungis fjóra um tvítugt og varð samkennari minn í háskólanum. Mér er engin launung á því, að þessi kynni voru löngum „slitin af sennum og sáttum“, ágreiningi um stærri og smærri mál, sem hvorugur hirti að breiða yfir, en aldrei persónulegs eðlis. Vissulega gat hann verið þykkjuþungur. En þegar ég lít aftur, verð ég að játa, þótt ekki sé kinn- roðalaust, að allt það, sem betur og bezt fór í samskiptum okkar, einkanlega síðustu nítján árin, var fremur honum en mér að þakka.“ Af þeim málum, er þeir Sigurður og Bjarni senntu um, koma flestum eflaust fyrst í hug skilnaðurinn við Dani á 5. tugnum og handritamálið á hinum sjötta, en meðal þess, sem vitað er, að Bjarni vann til sætta, er það framtak Almenna bókafélagsins í formannstíð hans að bjóða Sigurði og þeim hjónum heim til íslands frá Kaupmannahöfn á sjötugsafmæli Sigurðar
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.