Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 135

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 135
ANDVARI ÍSLAND! JA ÞVt EKKI ÞAÐ? 133 skrifar um þá 1863: „Islendingurinn er að eðlisfari daufur, íhaldssamur úr hófi og skelfilega framtakslaus." Ef þeir íslendingar, sem ég hef kynnzt, eru sömu dauðyflin og 1863, hefði verið gaman að kynnast því, hvernig enskir dugnaðar- menn voru á dögum Baring-Goulds. Á rigningarkvöldum gafst mér ríkulegt tóm til að grandskoða gestaherberg- ið og það, sem þar var inni. Ég byrjaði á bókasafninu, síðan virti ég fyrir mér litaðar, steinprentaðar myndirnar á veggjunum, gömlu, máluðu kisturnar und- ir rúmföt og borðdúka og innrammaðar fjölskyldumyndirnar í röð á kommóð- unni. Ég naut þöguls félagsskapar þeirra og talaði við þær á því alþjóðlega orðvana máli, sem allar mannamyndir skilja. Það voru bæði alvarleg og glað- leg andlit, hárprúðar, bláeygar yngismeyjar, ágætir fulltrúar norræns yndis- þokka, ungir menn með sterkleg andlit — illa sniðin fötin gátu eigi leynt því, að þeir voru vel vaxnir — foreldrar með hraustlegan barnaskara, breiðleitar og bringubreiðar ömmur með gráhvítt hárið fléttað og fest upp undir svarta flauels- skúfhúfu, ernir öldungar, frænkur, frændur — andlit alls þessa þögla félags- skapar báru vitni einföldu, heilbrigðu lífi. Ég skoðaði mörg samsöfn fjölskyldu- mynda og minnist þess ekki að hafa séð lymskulegt andlit eða andlit einhvers, sem ég hefði ekki viljað hitta lífslifandi. Ég gekk síðan um gólf í gestaherberginu og hugsaði um þessa þjóð, sem ég vonaði að ég ætti eftir að kynnast nánar, velti því fyrir mér, hvernig stæði á því, að henni hafði tekizt að lifa svo svipuðu lífi í allar þessar aldir og komast nú á síðustu tímum af án svo margs af vafasömum gæðum nútíma menningar. Loftslagið, landið sjálft og lega þess eiga vafalaust sinn drjúga þátt í þessu, en fleira virtist koma til. Líklega er það með réttu, að Baring-Gould kallar íslend- inga íhaldssama. Þeir eru vantrúaðir á breytingar og lifa eins og feður þeirra og afar. Að skilvindum undanteknum sá ég hvergi á leið minni um landið neinar þeirra mörgu véla og annarra þæginda, sem sjálfsögð þykja á nútíma heimilum, engin þráðlaus móttökutæki, engin sunnudagsblöð, ekkert sem ak- vegir gætu kallazt, hvað þá bílalestir, ekki einu sinni kvikmyndahús nema í nokkrum af stærstu bæjunum. Ég get ekki sagt að ég saknaði neinna þessara þæginda, en ég saknaði upphitunar. Þar fannst mér of langt gengið í þæginda- leysi. Hvergi var arinn í gestaherbergi og ekki heldur ofn. Einhver kann að spyrja, hvað gera eigi með upphitun að sumarlagi. Kæri lesandi, tómið milli stjarna himingeimsins getur varla virzt kaldara en baðstofa á íslenzkum sveita- bæ á rigningarkvöldi í ágústlok. Ég held, að ekki hafi hvarflað að gestgjöfum mínum, að mér væri kalt. Þeir kveikja ekki upp að sumarlagi nema í eldhús-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.