Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 86

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 86
84 FINNBOGI GUÐMUNDSSON ANIJVABI Það er stundum talað um kotungslegan hugsunarhátt. En er Hki ,,kotungunum“ gert rangt til með þessum orðum? Er ekki mikið af þess- um hugsunarhætti hruggað af leiðtogum, sem halda, að fátækt og smásálar- skapur fylgist að og þeir snerti með fortölum sínum viðkvæma strengi hjá kjósendunum? Dæmi Tjarnarsafnaðar sýnir að minnsta kosti, að musteris- stefnan er ekki nein nýtízkuleg uppfinning eins húsameistara í höfuð- borginni og ráðunauta hans, heldur lifir góðu lífi meðal sveitafólksins og á sér eldgamlar rætur hjá þeirri þjóð, sem hefur sýnt það frá fornu fari í menningarviðleitni sinni, að hún hefur ekki viljað ,,láta baslið smækka sig“. Alþýðan má vara sig á að gína við þeirri flugu, að hún eigi að hugsa kotungslega, þótt laglega og vinsamlega sé beitt á öngulinn." Sigurður skýrði frá því í merkilegri minningargrein um Benedikt S. Þórarinsson í Lesbólc Morgunblaðsins 8. september 1940, hversu það at- vikaðist, að Benedikt gaf Háskóla Islands hið mikla bókasafn sitt, en hann gerði Sigurð þar að meðalgöngumanni, afhenti honum gjafabréfið í nóv- ember 1935 og bað hann að koma áleiðis til háskólaráðs. Elefur Sigurði verið það ljúft verk, og reisti hann bókasafnaranum og öðlingnum Bene- dikt S. Þórarinssyni veglegan minnisverða í Lesbókargreininni fyrrnefndu. En henni lauk Sigurður með þessum orðum, er hann hafði lýst Benedikts- herherginu svonefnda í háskólabyggingunni nýju: ,,Þótt margir ágætir menn hafi hlúð að háskólanum með ráðum og dáðurn, sker gjöf dr. Bene- dikts sig úr að tvennu leyti: verðmæti hennar fer vaxandi með ári hverju, en vöxtur sjóðanna er ekki nema sífellt tap vegna verðhruns peninganna, — og hún er komin frá manni, sem engurn böndum var bundinn þessum háskóla né neinum öðrum nema þeim að hafa ekki fengið að njóta há- skólamenntunar, frá rnanni, sem átti marga erfingja, sem af virðingu fyrir þessu ævistarfi hans létu sér vel líka, að hann ráðstafaði þessari stóreign, eins og honum var sjálfum ljúfast. Þetta safn í hinu nýja húsi er þegar frá upphafi sögustaður. Það er mótað af elju og skörungsskap gefandans, ást hans á íslenzkum menntum og trú hans á framtíð háskólans. Brýning verður að stíga þangað fæti, lögeggjan að vinna þar í þeim anda, sem gefandanum er samboðinn." Sigurður var frá 1. marz 1945 prófessor í íslenzkum fræðum við Há-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.