Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 71

Andvari - 01.01.1976, Blaðsíða 71
andvari SIGURÐUR NORDAL 69 SigurSur víkur að þessu máli í bréfi til Halldórs Hermannssonar 5. júní 1954, kveðst hafa verið „að doka við og sjá, hvort eitthvað gerðist ekki í handritamálinu, sem í frásögur væri færandi. Og sjá, nú er það orðið, en sarnt á annan hátt en ég hafði vonazt eftir. íslendingar eru húnir að fara svo með möguleika sína þar, að vandséð er, hvernig unnt er að fitja upp á því á nýjan leik. í rauninni var það tilboð, sem kostur var a frá Dana halfu og aldrei hefur verið birt (því að íslenzka stjórnin svaraði því óséðu!) svo gott, að allt mátti heita íslendingum í lófa lagið. Það var jafnvel boðið, að í öllum ágreiningsmálum milli stofnananna í Höfn og Reykjavik skyldi ís- lenzki forsætisráðherrann vera oddamaður. Ég þarf ekki að skyra þetta nán- ara fyrir þér. Allir vita, að ef íslendingar segja: allt eða ekkert, — þá fá þeir aldrei neitt. Og þegar hér var nú í fyrsta sinn opnuð leið til samninga um málið, þá neita íslendingar að tala frekar um það. Þegar þú segir í hréfi þínu, að „þið séuð að gera þetta að æsingamáli , þa neita eg að vera í þeim hópi. Ég hef aldrei hugsað né skrifaÖ annað um þetta mál en að við ættum að fara svo langt sem við kæmumst, en umfram allt að leysa málið sem fyrst, því að ég er hræddur um, að ekki sé betra að biða. Til þessa hafði eg í rauninni fullt umboÖ stjórnarinnar, sem hefur beinlínis svikið mig í tryggÖ- um. En ég get ekki sagt alla þá sögu, fyrr en ég er laus heÖan, sem fer nú senn að nálgast." Úrslit þessarar lotu handritamálsins hafa þannig valdið Siguiði mikl- um vonbrigðum, og sýnt er, að þau lömuÖu að nokkru vilja hans t. a. m. til ritstarfa. Hann hafði þó, áður en þetta geröist, komið frá sér 1953 í VIII. hindi ritsafnsins Nordisk kultur yfirlitsgerð um fornsögurnar, Sagalittera- turen, og eflaust öðrum þræði teflt henni fram a þessum tima með hliðsjon af handritamálinu, þótt hún væri að stofni til frá vetrinum 1938-39. En Sigurður hafði þegar vissulega lagt sitt lóð á vogarskálina í hand- ritamálinu oo átti har enn eftir að hafa mikil áhrif. Gylfi Þ. Gíslason, er var menntamálaráðherra á árunum 1956—71, segir svo frá í minningargrein um Sigurð í AlþýÖublaÖinu 27. septemher 1974, að hann hafi, þegar hann heitti sér fyrir upptöku málsins að nýju 1956, leitað einslega til Sigurðar Nordals og beðið hann að segja sér, „hvers yrði að óska, ef með sanni ætti að vera hægt að segja, að „handritin væru komin heim“, og hvað mætti verða eftir í Kaupmannahöfn. Þetta gerði
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116
Blaðsíða 117
Blaðsíða 118
Blaðsíða 119
Blaðsíða 120
Blaðsíða 121
Blaðsíða 122
Blaðsíða 123
Blaðsíða 124
Blaðsíða 125
Blaðsíða 126
Blaðsíða 127
Blaðsíða 128
Blaðsíða 129
Blaðsíða 130
Blaðsíða 131
Blaðsíða 132
Blaðsíða 133
Blaðsíða 134
Blaðsíða 135
Blaðsíða 136
Blaðsíða 137
Blaðsíða 138
Blaðsíða 139
Blaðsíða 140
Blaðsíða 141
Blaðsíða 142
Blaðsíða 143
Blaðsíða 144
Blaðsíða 145
Blaðsíða 146
Blaðsíða 147
Blaðsíða 148
Blaðsíða 149
Blaðsíða 150
Blaðsíða 151
Blaðsíða 152
Blaðsíða 153
Blaðsíða 154
Blaðsíða 155
Blaðsíða 156
Blaðsíða 157
Blaðsíða 158
Blaðsíða 159
Blaðsíða 160
Blaðsíða 161
Blaðsíða 162
Blaðsíða 163
Blaðsíða 164

x

Andvari

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.