Andvari

Volume

Andvari - 01.01.2003, Page 49

Andvari - 01.01.2003, Page 49
andvari HANNIBAL VALDIMARSSON 47 Við Alþingiskosningar í júní 1934 var Finnur Jónsson endurkjörinn með miklum meirihluta og nú fékk Eggert Þorbjamarson sem var í framboði fyrir sinn flokk aðeins 69 atkvæði.63 Þegar leið að hausti tók Halldór Ólafsson frá Gjögri sæti Eggerts í bæjarstjóminni þar sem Eggert flutti úr bænum. Studdi Halldór oftar tillögur jafnaðarmanna, enda var nú komið að því að kommúnistar vildu óðfúsir starfa með jafnaðarmönnum á sem flestum sviðum. Lentu þá forseti bæjarstjórnar og bæjarstjórinn í andstöðu við meirihluta bæjarstjórnar. Höggvið var á hnútinn með lagasetningu frá Alþingi sem Finnur Jónsson bar fram, þar sem veitt var leyfi til að endurtaka kosningar ef bæjarstjóri hefði ekki meirihluta bæjarstjómar á bak við sig.64 Heimatökin voru hæg, því ráðherra félagsmála var Haraldur Guðmundsson fyrrum bæjarfull- trúi og alþingismaður á ísafirði, fyrsti ráðherra jafnaðarmanna hér á landi. Nýjar kosningar voru ákveðnar í janúar 1935. Sömu flokkar buðu fram og árið áður, en listamir voru nokkuð breyttir. Efsti maður kommúnista var nú Halldór Ólafsson frá Gjögri °g annar Eyjólfur R. Árnason. Hjá Sjálfstæðisflokknum var efstur Sig- urjón Jónsson bankastjóri. Efstu menn á lista Alþýðuflokksins voru hinir sömu og árið áður, nema hvað Eiríkur Einarsson dró sig í hlé og nýr fulltrúi sjómanna kom í staðinn. En röðinni var breytt. Finnur var efstur sem fyrr, þá kom hinn reyndi fulltrúi iðnaðarmanna Jón H. Sig- ntundsson, þriðji Eiríkur Finnbogason úr Sjómannafélaginu, þá Hanni- bal Valdimarsson formaður Baldurs og í baráttusætinu Guðmundur G. Hagalín rithöfundur, bókavörður og kennari. Jafnaðarmenn endur- heimtu meirihlutann, hlutu nær 53% greiddra atkvæða. Kommúnistar fengu 93 atkvæði og misstu sinn fulltrúa en sjálfstæðismenn héldu áfram fjórum bæjarfulltúum.65 í forystu Alþýðuflokksins á ísafirði Alþýðuflokkurinn hafði lagt megináherslu á raforkumál bæjarins í hosningunum 1935 auk framkvæmda við hafnargerð. Það reyndi því á dugnað og útsjónarsemi bæjarfulltrúanna fram til næstu kosninga. Hannibal og Guðmundur G. Hagalín voru mest áberandi í forystuliði kratanna næstu ár. Finnur var að vísu helsti foringinn, alþingismaður hæjarins og mikilsvirtur, en hin daglega barátta lenti meira á félögum hans. í fjarveru Finns kom inn í bæjarstjóm Grímur Kristgeirsson rak- ari sem var fyrsti varamaður Alþýðuflokksins. Þetta þríeyki hélt traust-
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168
Page 169
Page 170
Page 171
Page 172

x

Andvari

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.