Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 97

Andvari - 01.01.2003, Síða 97
andvari „HIÐ FAGRA, GÓÐA OG SANNA ER EITT’ 95 anum, þ.e. í orðavali og stíl sem voru með þeim hætti að aðdáun vakti flestra þeirra sem þóttu bera skynbragð á slíkt.11 I þessu tilliti skipti þó einnig í tvö horn meðal útgefenda og sem fyrr aðhylltist Tómas að verulegu leyti önnur °g jarðbundnari sjónarmið en félagar hans þótt hann tæki einarðlega undir gagnrýni þeirra á hvers kyns smekkleysur og dönskuslettur og bæði þá bless- aða að leiðrétta þær sem féllu úr hans eigin penna. I áðumefndu bréfi til Jónasar frá 1835 segir hann líka að allir sem vit hafi á megi játa að málið á Fjölni sé aðdáunarvert. Jafnframt varar hann Jónas þó við „að fína svo orða- tiltækin, að almenningur ekki skilji þau, - að svifta ræðuna öllum hita og fjöri, sem þið hafið að nokkru leyti gert við fyrstu afhandlinguna; slíkur máti sviftir hana undir eins öllu popuIariteti“ (153). Einnig hér hafði Tómas væntanlega lesendur í huga. Ekki aðeins vildi hann geta náð til þeirra með orðum sínum og haft áhrif á þá heldur óttaðist hann líka að offágun yrði til að þrengja lesendahópinn um of og gera fram- setninguna bæði litlausa og bitlausa. Auk þess hentaði slík málnotkun ein- faldlega ekki eðli og tilgangi ritsins sem „rödd tímans“. Hinn 1. febrúar 1839 skrifar hann Jónasi: „Tímarit eru, held ég, óvíða klassisk að orðfæri, því þau mega ekki við miklu seinlæti; eftir því sem mentunin vex hjá hverri þjóð sem eb lagast málið sjálfkrafa“ (251). Þessi málfærsla Tómasar féll að vísu í mun grýttari jarðveg hjá félögum hans en gagnrýni hans á ytra útlit tímaritsins enda var málfræðilega rétt og smekkleg beiting tungumálsins lykilatriði í þeirra huga og raunar forsenda þess að hægt væri að telja rit fagurt. Ekki verður heldur séð að þeir hafi á nokkum hátt breytt upphaflegri stefnu sinni. Það sem nú hefur verið sagt um fyrsta árgang Fjölnis og skiptar skoðanir utgefendanna um ytra útlit hans og mállegan búning rennir óneitanlega n°kkrum stoðum undir það viðtekna sjónarmið að Tómas hafi verið „upp- fræðingar-maður í húð og hár“, svo að vitnað sé í Sigurð Nordal,12 talsmaður alþýðufræðslu og hagsýnissjónarmiða 18. aldar, en þeir hinir og þá einkum Jónas og Konráð boðberar nýjunganna. Það hafi fyrst og fremst verið þeir sem vildu hefja sig upp yfir hið hversdagslega og almenna í íslenskri menn- lngu og veita nýjum sjónarmiðum um bókagerð, alþjóðlegri samtímalist og skilyrðislausri fegurð aukið brautargengi. Staðreyndin er hins vegar sú að hér lýkur að mestu leyti samanburði á þeim Fjölnismönnum sem nota mætti til að draga þá í ólíka fagurfræðilega óilka. Um langflest annað sem vék að útgáfumálum var allgóð eining meðal Peirra. Sem dæmi um slíkt má nefna að almennt séð virðist hafa verið prýði- *e§t samkomulag um efnisval og þá stefnu að blanda saman alþýðlegum ræðigreinum, ferðasögum og skáldskap, bæði af innlendum og erlendum |ýga. I títtnefndu bréfi til Jónasar frá 6. september 1835 tók Tómas t.d. skýrt fam að yfirleitt væri engin ástæða til þess að finna að innihaldi fyrsta argangs Fjölnis og reyndar dró hann ekki fjöður yfir það að sér þætti margt í
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.