Andvari

Árgangur

Andvari - 01.01.2003, Síða 155

Andvari - 01.01.2003, Síða 155
ANDVARI UM PRÓSAUÓÐ SIGFÚSAR DAÐASONAR 153 * Áður en farið er að fjalla um prósaljóð Sigfúsar er rétt að skoða lítillega greinina einsog hún var hér á landi fyrir hans daga. ,,[A]ð öllum líkindum fyrsta prósaljóðið sem birtist á íslensku,“ ritar Silja Aðalsteinsdóttir um þýðingu Gests Pálssonar á ljóði í óbundnu máli eftir Túrgenéf sem birtist á prenti 8. mars 1884.3 Fleiri þýðingar slíkra texta fylgdu á eftir og síðan einnig frumsamin verk. Árið 1919 komu þættimir „Hel“ í Fornum ástum Sigurðar Nordal og 1920 flokkurinn „Úr djúpinu“ í Kaldavermslum Jakobs Jóh. Smára. Þetta voru reyndar ekki kölluð prósaljóð á þessum árum heldur ,ljóð í óbundnu máli‘ eða eitthvað þvíumlíkt (undirtit- ill Jakobs Smára var „Ljóð í sundurlausum orðurn"). Samkomulag virðist vera um það í íslenskri bókmenntasögu að „Hel“ Sig- urðar Nordal hafi að geyma prósaljóð. Kristinn E. Andrésson notar að vísu ekki það orð en kallar „Hel“ ,langt ljóð í óbundnu máli‘.4 Sveinn Skorri Höskuldsson vitnar í eftirmála „Heljar" þar sem Sigurður kveðst álíta að „ljóð í sundurlausu máli [...] eigi sér mikla framtíð", og telur að þessi orð Sigurðar hafi hugsanlega orðið Jóni Thoroddsen hvatning til að birta sín prósaljóð.5 Eysteinn Þorvaldsson talar fyrst um ,ljóðræna þætti‘ en segir síðan: „Það var verulegt nýjabrum að þessum þáttum Sigurðar sem hljóta að teljast fyrstu prósaljóðin á íslensku.“.6 Gísli Sigurðsson: „Á þessum árum virðist sem ýmsir höfundar hafi fengist við prósaljóð. „Hel“ eftir Sigurð Nor- dal birtist í Fornum ástum 1919“.7 Öm Ólafsson: „Upp úr því [þe. eftir fyrri heimsstyrjöld] fjölgar prósaljóðum, 1919 birtist ljóðabálkur Sigurðar Nor- dals „Hel“ ...“.8 Þessi venja hefur stuðning af Sigurði Nordal sjálfum. í eftirmála 1. útg. (sem hann vitnar til í eftirmála 2. útg. 1949) kemst hann svo að orði um „brotin, sem eg einu nafni hef kallað HeF: Ef eg hefði haft meiri tíma til ritstarfa af þessu tagi, hefði líklega orðið úr því efni löng skáldsaga. Fyrir smásögu var það of viðamikið. [...] Þættimir úr ævisögu Alfs frá Vind- hæli gátu ekki runnið saman í skáldsöguheild með breiðum og skýmm dráttum. Þeir urðu að ljóðabrotum í sundurlausu máli. Ljóðaformið leyfði mér að stikla á efninu, láta langar eyður vera milli brotanna ... En langir þættir af frásagnarkyni, þósvo málfar þeirra sé Ijóðrænt og bygg- ingin brotakennd, eru ekki Ijóð. Það er með öllu fráleitt að mínum dómi að líta á „Hel“ sem safn prósaljóða, textinn er ljóðrænn prósi sem er alls ólík tegund skáldskapar (góð dæmi um hann er að finna í Fegurð himinsins og víðar hjá Halldóri Laxness). Með þessum orðum er ekki á neinn hátt verið að kasta rýrð á þættina; en þá þarf að meta á réttum forsendum. Annarstaðar
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168
Síða 169
Síða 170
Síða 171
Síða 172

x

Andvari

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Andvari
https://timarit.is/publication/346

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.