Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 9

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 9
RANNVEIG A. JÓHANNSDÓTTIR „AF ÞVÍ LÆRA BÖRNIN MÁLIÐ" Málþjálfun á mótum leikskóla og grunnskóla í greininni er fjallað um rannsókn sem gerð var d pjálfun móðurmáls á tveimur skólastig- um, leikskólastigi annars vegar og grunnskólastigi hins vegar. Rannsóknin grundvallast á premur rannsóknarspurningum. Þær taka til pess á hvaða hátt móðurmál er pjálfað og hvaða pættir pess eru pjálfaðir. Þær ná einnig til skilnings starfsfólks skólastiganna beggja á uppeldishlutverki sínu og ábyrgð hvað móðurmál varðar. Aðferðin var eigindleg. Tveir leikskólar og tveir grunnskólar voru valdir á höfuðborgarsvæðinu. í leikskólunum varfylgst með starfi í eldri barna deildum og ígrunnskólunum í einum sex ára bekk í hvorum skóla. Tekin voru viðtöl, skráðar vettvangsnótur og gerð úttekt á fræðilegum og opinberum heim- ildum er snerta rannsóknarsviðið. Niðurstöður sýna að í leikskólunum var áhersla lögð á að pjálfa móðurmálið við fjölbreytilegar aðstæður. I grunnskólunum pjálfaðist pað markvisst í tengslum við lestrarnám. Skilningur starfsfólks leikskólanna á uppeldishlutverki sínu og ábyrgð beindist fyrst og fremst að barninu og aðstæðum pess. Hjá starfsfólki í grunnskól- unum beindist hann aftur á móti að skipulagi í kennslu og pví að kenna börnum að lesa' Meginmarkmið rannsóknarinnar var að kanna með hvaða hætti íslenskt barn hafi tök á að þjálfa móðurmálið áður en það byrjar í grunnskóla og við upphaf hans, svo að það verði því sá veigamikli lykill til náms, þroska og samskipta við aðra sem nauðsynlegt er. Leiðirnar sem ég valdi lýsa sér í eftirfarandi þremur rannsóknar- spurningum: 1. Á hvern hátt er móðurmál þjálfað/kennt hjá elstu börnum í leikskóla annars vegar og hjá byrjendum í grunnskóla hins vegar? 2. Hvaða þættir í móðurmáli eru þjálfaðir hjá elstu börnum í leikskóla og byrjendum í grunnskóla? 3. Hvernig skilningur ríkir hjá leikskólakennurum annars vegar og kenn- urum í grunnskóla hins vegar á uppeldishlutverki sínu og ábyrgð hvað móðurmál varðar? Fyrst verður í stuttu máli gerð grein fyrir heimildum um forsendur er varða örvun og þjálfun móðurmáls. Síðan er skýrt frá framkvæmd rannsóknarinnar og greint frá niðurstöðum sem fengust. Að lokum er lagt mat á niðurstöður út frá kenningum fræðimanna, opinberum gögnum um starf í íslenskum leik- og grunnskóla og frá eigin sjónarhóli. * Grein þessi byggist á rannsóknarverkefni höfundar sem lagt var fram til fullnaðar M.Ed.-gráðu í uppeldis- og kennslufræði við Kennaraháskóla íslands vorið 1996 (sjá Rannveigu A. Jóhannsdóttur 1996). Leiðsögukennari við verkið var dr. Hrafnhildur Ragnarsdóttir prófessor við Kennaraháskóla íslands. Þátttakendum í rannsókn- inni, þ.e. leikskólakennurum, leikskólastjórum, kennurum sex ára barna og skólastjórnendum f grunnskólum, vil ég þakka ómetanlegt framlag og ánægjulegt samstarf. Uppeldi og menntun - Tímarit Kennaraháskóla íslands 6. árg. 1997 7
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.