Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 24

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Síða 24
„AF ÞVÍ LÆRA BÖRNIN MÁIIÐ' - Við teljum pað vera okkar hlutverk að vera að minnsta kosti liður í pví að búa börnin undir lífið, skólann og framtíðina. (Leikskólastjóri 2) Leikskólastjórarnir skildu hlutverk sín á líkan hátt. Þeir hefðu yfirumsjón með því að starfið fylgdi markmiðunum sem voru sett en tækju takmarkað þátt í daglegu starfi á deildunum. Reynt var á báðum stöðum að fella daglegt starf að forsendum leikskólastarfs eins og þær eru settar fram í Uppeldisáætlun fyrir leikskóla ásamt ýmsum kenningum. I faglegu starfi var talið erfiðast að ná þessu fram. Við vinnum út frá Uppeldisáætluninni og markmiðunum í leikskólalögunum og höfum hugmyndafræðina í leikskólalögunum. Þar er pessi opinberi rammi sem okk- ur er settur. Kannski dags daglega er fólk ekki að hugsa, hvernig uppfylli ég mark- miðin um pað að börn eigi að vera sjálfstæðir, hugsandi pjóðfélagspegnar í sam- félagi sem alltaf er í stöðugri próun, pannig að pað er pað sem við höfum verið að reynaað tengja ... (Leikskólastjóri 1) - ... Uppeldisáætlun fyrir leikskóla er nokkurs konar námskrá ... Við styðjumst við hana íokkar markmiðum. Sp: Hvað með mál og málnotkun? Sv: Eg get ekki verið eins viss gagnvart pví. En ég er mjög vel meðvituð um pað að við purfum að efla málnotkun barna ... (Leikskólastjóri 2) Ábyrgð Skilningur starfsfólksins á ábyrgð sinni hvað móðurmál varðar kom meðal annars fram í því að það væri fyrirmynd barnanna og þyrfti því sjálft að tala vandað mál og leiðrétta mál barnanna. Breytt viðhorf starfsmanna til þess að börn lesi og skrifi í leikskóla sýndi jafnframt skilning þeirra á ábyrgð gagnvart móðurmálinu. Leikskólakennararnir hittast reglulega, hafa fagfundi ... pá erum við með allt í huga ... hvaða uppeldisstarf viljum við sjá íhúsinu, ekki bara á minni deild. (Leik- skólakennari 1) Sp: ... Málörvunarpátturinn. Takið pið hann sérstaklega fyrir og ræðið um hvern- ig eigi að pjálfa hann? Sv: Nei, pað hefur ekki verið gert. Það er hlutur sem parf að gera ... (Leikskóla- kennari 2) Samantekt Hjá starfsfólki í leikskólunum sýna niðurstöður þriðju rannsóknarspurningar að skilningur þess á uppeldishlutverki sínu og ábyrgð hvað móðurmál varðar var oft samofinn öðru sem gert var. Skilningurinn sneri fyrst og fremst að barninu og möguleikum þess til að efla sjálfstraust og sjálfstæði. Það kom fram að leikskóli væri fyrsta skólastig barnanna og starfið þar hefði breyst hin síðari ár. Það væri flóknara nú og miklar kröfur gerðar til starfsmanna. Starfsfólk hélt reglulega fundi um starf sitt þar sem rætt var um hvernig starfið færi fram. Ábyrgð gagnvart móð- urmálinu taldi starfsfólk felast í því að það væri góð fyrirmynd barnanna með sinni eigin málnotkun. Einnig að það leiðrétti mál þeirra. 22
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116
Síða 117
Síða 118
Síða 119
Síða 120
Síða 121
Síða 122
Síða 123
Síða 124
Síða 125
Síða 126
Síða 127
Síða 128
Síða 129
Síða 130
Síða 131
Síða 132
Síða 133
Síða 134
Síða 135
Síða 136
Síða 137
Síða 138
Síða 139
Síða 140
Síða 141
Síða 142
Síða 143
Síða 144
Síða 145
Síða 146
Síða 147
Síða 148
Síða 149
Síða 150
Síða 151
Síða 152
Síða 153
Síða 154
Síða 155
Síða 156
Síða 157
Síða 158
Síða 159
Síða 160
Síða 161
Síða 162
Síða 163
Síða 164
Síða 165
Síða 166
Síða 167
Síða 168

x

Uppeldi og menntun

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.