Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Page 25

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Page 25
RANNVEIG A. JÓHANNSDÓTTIR Móðurmál - uppeldishlutverk og ábyrgð í grunnskóla í þessum kafla verður greint frá því hvernig skilningur ríkir hjá kennurum byrjenda í grunnskóla á uppeldishlutverki sínu og ábyrgð hvað móðurmál varðar. Uppeldishlutverk Hjá starfsfólki í grunnskóla tengdist skilningur á uppeldishlutverki skólanum og kennslunni. Því skýrari markmið í skólastarfi, því betra fyrir kennara, börnin og foreldra. Stjórnendur í skólunum lögðu áherslu á að kennsla byrjenda væri mikil- væg og hlutverk kennarans sérstaklega þýðingarmikið. Okkur finnst pað skipta miklu máli að hafa góðan sex ára bekkjarkennara. (Skóla- stjóri B) - Það er auðvitað alltaf mjög mikilvægt að kennsla takist vel, sérstaklega í sex ára bekk þegar pau eru að byrja. Kennslan krefst mikils ... Mér finnst kennarar sem kenna sex ára svo geislandi. Það er eins og pað sé svo gaman. (Skólastjóri A) Skólastjórnendur höfðu ekki bein áhrif á hvað var kennt en töldu sig geta haft áhrif á áherslurnar. Ætti það jafnt við kennslu byrjenda og aðra kennslu í skólanum. Kennarar töldu að skilningur á uppeldisstarfi kæmi mest fram í kennslunni. Hún þyrfti að vera vel skipulögð og tíminn að nýtast vel til þess að kenna lestur. Manni finnst maður alltaf purfa að nýta allan tíma sem fellur til og allar glufur í lesturinn. Þetta er pað sem maður leggur svo mikla áherslu á ... (Kennari B) - Maður gefur engu of langan tíma eða stuttan. Þetta kemur með æfingunni. Ein kennslustund hjá mér er alveg hnitmiðuð hver mínúta. (Kennari B) Fjöldi barna í bekk hefur mikil áhrif á það hvernig kennt er og er því nátengdur uppeldishlutverki kennarans. Fimmtán börn þótti æskileg hópstærð (núverandi fjöldi miðast við 24 sex ára börn í bekk). Fram kom að við núverandi aðstæður væri hætta á að ekki væri tekið tillit til hvers barns í kennslunni, heldur miðað við hóp- inn. Það á líka við um sex ára börnin sem eru misvel á vegi stödd þegar þau byrja í skólanum. Það er alltafverið að reyna að ná einhverju sameiginlegu markmiði með alla. Ef pú ert með tuttugu börn íhóp og ert að kenna eitthvað ákveðið. Ég er hrædd um að pað sé ekki jafn mikið tillit tekið til hvers og eins og ætti að vera. Ég er hrædd um pað. (Skólastjóri B) - Æðsta markmiðið er kannski að hjálpa peim að hafa góð samskipti. Þegar pau hlusta á hvert annað og sjá hvað pau eru ólík. Mér finnst pau kunna að meta hvert annað betur. (Skólastjóri A) Ábyrgð Skilningur kennara á ábyrgð sinni hvað móðurmál varðar lá fyrst og fremst í því að kenna börnunum að lesa. Skólinn var ekki talinn nægilega sveigjanlegur til að mæta mismunandi námsgetu barna. Talið var að strax í sex ára bekk væri „dulinn" þrýstingur á að börnin lærðu að lesa. Ef það tækist ekki, þau væru ekki „byrjuð að tengja" eins og það var orðað, var talin hætta á því að strax í öðrum bekk lentu þau 23
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.