Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Page 26

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Page 26
„AF ÞVÍ LÆRA BÖRNIN MÁLIÐ" í vanda. Kennarar gerðu því kröfur til sjálfra sín um að börnin yrðu læs, vitandi það að nýr árgangur hefur í för með sér nýjar áherslur í kennslu. Ég er líka með væntingar um að pau verði að vera fullæs pví að svo byrjar sjö dra bekkurinn ... átta ára er gerð sú krafa að pau lesi sér til skilnings ... Auðvitað er eðlilegt að lesturinn komi misfljótt... en skólinn er ekki mjög sveigjanlegur ipessu ... pannig að pað verður að nota tímann vel ísex ára bekk. (Kennari A) - Ég held að pað sé mikilvægt að pau séu aðeins komin á strik (sjálfbjarga á léttan texta) áður en pau fara isjö ára bekkinn, pvíað par erfarið hraðar yfir lesturinn ... (Kennari B) Kennarar voru sammála um það í báðum skólunum að langflestir væru tilbúnir að læra að lesa sex ára. Það kom fram að miklar væntingar kæmu frá börnunum sjálf- um og mörgum foreldrum um að þau yrðu fljótt Iæs. Skilningur á ábyrgð kennara hvað móðurmál varðar lýsti sér að auki í því að þeim fannst þeir þurfa að afla sér nýrra hugmynda er varða kennslu, þar sem alltaf væri hægt að gera betur. Þeim fannst einnig mikilvægt að eiga góða samvinnu við aðra kennara og foreldra. Mér finnst maður purfa endalaust að vera að bæta við og fá hugmyndir, breyta til. Hóparnir eru svo misjafnir sem koma inn ... (Kennari B) Sp: Er samstarf á milli kennara hér? Sv: Já, mjög mikið. Sp: Eru áherslur í sambandi við námsefni eða eitthvað annað? Sv: Já, og líka að koma með eitthvað nýtt. Hvað getum við gert til pess að örva t.d. móðurmálið? Þá er pað notað og bókasafnið tengt inn í. Rithöfundar fengnir örar inn á safn eða pættir gerðir til pess að örva peirra eigin sköpun ... (Kennari B) Samantekt Niðurstöður þriðju rannsóknarspurningar hjá kennurum í grunnskólunum sýna að skilningur á uppeldishlutverkinu var nátengdur almennum markmiðum skólans og kennslunnar. Stjórnendur í grunnskólunum höfðu lítil áhrif á hvað var kennt í hverjum bekk en töldu sig engu að síður geta haft áhrif á áherslur í skólastarfinu. Kom fram að kennsla byrjenda væri sérstaklega mikilvæg og fjöldi nemenda í bekk hefði bein áhrif á uppeldishlutverk kennarans. Lögð var áhersla á að hafa samstarf við aðra kennara og gott samneyti við foreldra. Starfsfólk hélt reglulega fundi varð- andi starf sitt þar sem fjallað var um hvað væri kennt. Skilningur kennara á ábyrgð sinni gagnvart móðurmáli var skýr og beindist fyrst og fremst að því að kenna barninu að lesa. SAMSTARF LEIKSKÓLA OG GRUNNSKÓLA Afstaða viðmælenda til samstarfs leikskóla annars vegar og grunnskóla hins vegar kom fram með þeim hætti í gögnunum að ástæða var til að geta um helstu atriðin sem minnst var á. Samstarf var ekki beint til staðar á milli skólastiganna, þó að allir þekktu heimsóknir á vorin með elstu börn leikskólans í grunnskólann. 24
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116
Page 117
Page 118
Page 119
Page 120
Page 121
Page 122
Page 123
Page 124
Page 125
Page 126
Page 127
Page 128
Page 129
Page 130
Page 131
Page 132
Page 133
Page 134
Page 135
Page 136
Page 137
Page 138
Page 139
Page 140
Page 141
Page 142
Page 143
Page 144
Page 145
Page 146
Page 147
Page 148
Page 149
Page 150
Page 151
Page 152
Page 153
Page 154
Page 155
Page 156
Page 157
Page 158
Page 159
Page 160
Page 161
Page 162
Page 163
Page 164
Page 165
Page 166
Page 167
Page 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.