Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 27

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 27
RANNVEIG A. JÓHANNSDÓTTIR Við komum parna einu sinni á ári í heimsókn með börnin sem eru sex ára. Það er yfirleitt afskaiplega vel tekið á móti okkur. Við fáum að sitja í einum tíma eða tveim og svo er það bara búið spil. (Leikskólastjóri 2) Starfsfólk leikskólans hafði skarpari skoðanir á samstarfi skólastiganna en starfsfólk grunnskólans. Mér finnst að við séum komin alltof stutt í samvinnu. Starfsmenn grunnskóla og leikskóla þurfa að hittast meira ... Skólayfirvöld reikna ekki með neinum tíma í svona tengingu, þetta krefst náttúrlega tíma ...Við fórum á fund sem var boðaður af fræðslustjóra þar sem umræða var um tengingu þarna á milli. Mér finnst hún eigi að vera, en þarna voru líka neikvæðar raddir sem töldu enga þörf á því að vita hvað börnin væru búin að gera hjá okkur áður en þau kæmu i skólann. Þetta er auðvitað vontfyrir barnið ... (Leikskólakennari 1) - Við leitum alltafeftir þvíaðfá að koma. Það er ekki haft samband við okkur hvort við viljum koma. Eg sakna þess svolítið ... Ég er ekki að kenna neinum um. Þetta er bara svona. Ég held að samvinnan þarna á milli gæti verið miklu meiri. (Leik- skólastjóri 2) - Við erum með þetta svona íhuga. Okkur langar að koma á þessum tengslum ... Við verðum að vita hvað er verið að gera í leikskólanum. (Kennari A) - Ég held að það séu að gerast mjög góðir hlutir í leikskólanum sem tengjast móðurmálinu, einmitt þessi málörvun, frásagnir. (Kennari B) Hugmyndir um samstarf tengdust bæði opinberum aðilum eins og ráðuneyti og starfsfólki í leikskóla og grunnskóla í sama hverfi. Brýnt þótti að starfsmenn skóla- stiganna hittust og kynntust starfi á hvoru skólastiginu um sig. Þá væri hægt að marka barninu eðlilega samfellu í námi sínu en hún var ekki talin vera til staðar. Viðmælendur töldu að oft gleymdist að verið væri að ræða um sama einstaklinginn þó að hann færi frá einu skólastigi yfir á annað. Sp: Efáhugi værifyrir hendi að þróa samstarf á milli skólastiganna, hvernig sérðu það ganga fyrir sig? Sv: Það þarf áhuga fyrst og fremst á báða bóga ... og það þarf tíma og það þarf að greiða þá tíma. Þetta er undirbúningsvinna og þetta er ekkert sem gerist öðruvísi. (Skólastjóri B) - ... Ég held að hvor aðilinn þurfi að gera sér grein fyrir hvernig er unnið á hvoru skólastigi með þessi börn. Þetta eru sömu börnin ... og það er eins og þetta sé annar einstaklingur þegar hann kemur í skólann í hitt kerfið. Það er engin samfella þarna á milli... Fyrst held ég að við þyrftum að að vita hvað er gert og setja okkur markmið hvernig á að vinna. (Leikskólastjóri 1) UMRÆÐA Rannsóknin bregður ljósi á hlut móðurmáls í daglegu starfi og kennslu hjá elstu börnum í leikskóla og hjá byrjendum í grunnskóla. Hún hefur jafnframt leitt í ljós afstöðu kennara og skólastjórnenda í skólunum til ýmissa atriða er snerta uppeldis- starf þeirra og ábyrgð í skólastarfinu. í umræðunni hér á eftir mun ég taka mið af rannsóknarspurningunum og fyrst ræða um leikskóla og síðan um grunnskóla. 25
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.