Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 131

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Side 131
FRIÐRIK A. DIEGO árgangi. Engin trygging er fyrir því, að nemar úr stærðfræðivalgrein skili sér í stærðfræðikennslu í grunnskólum, en í hlutarins eðli liggur að þar standa þeir sýnu betur að vígi en aðrir grunnskólakennarar. Kennari í framhaldsskóla hefur hins vegar sextíu eininga nám að baki í aðalgrein, sem vonandi er líka kennslugrein hans. Munurinn á fræðilegum undirbúningi kennara á þessum tveimur skólastig- um getur því verið mjög mikill og getur varla talist eðlilegur. Ástandið er slæmt, það er eiginlega afleitt. Við getum sjálfum okkur um kennt, óframsýnir íslendingar sem bíða þess ætíð að vandamálin leysi sig sjálf. Það liggur - hins vegar í hlutarins eðli að þessi vandi „reddar" sér ekki sjálfur. Ekki stoðar að gráta orðinn hlut, en við getum og við eigum að snúa vörn í sókn. Vandséð er hvernig því verður við komið að bæta stærðfræðilegan undirbún- ing tilvonandi grunnskólakennara, nema með því að lengja kennaranám. Það er nú þrjú ár. Örsmæð stærðfræðinámsins er súrrealísk. 1 stöðunni eiga menn nokkra kosti, hafi þeir á annað borð áhuga á að bæta stærðfræðilegan undirbúning grunn- skólakennara: í fyrsta lagi mætti setja sérstök fagleg inntökuskilyrði eða gera full- nægjandi faglegar kröfur í óbreyttu kennaranámi. I öðru lagi mætti gerbylta grunn- og framhaldsskólum þannig að útskrifaðir stúdentar hafi örugglega traustan grunn í helstu námsgreinum. Báðir virðast þessir kostir algerlega óraunhæfir. I þriðja lagi mætti breyta hlutföllum í kennaranámi, snarminnka uppeldis- og kennslufræði og stórauka greinakennslu. Þessi kostur er einungis lítið eitt raunhæfari en hinir tveir fyrri. Stendur þá nokkur kostur eftir annar en sá að lengja kennaranámið? Þegar niðurstöður hinnar margumræddu TIMSS-rannsóknar á stærðfræði- kunnáttu íslenskra grunnskólanema voru birtar 1997, þá lá beint við að breyta ein- ingafjölda skyldunámskeiðsins í stærðfræði í Kennaraháskóla íslands úr þremur í þrettán. Þeirrar breytingar er enn beðið. 129
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116
Side 117
Side 118
Side 119
Side 120
Side 121
Side 122
Side 123
Side 124
Side 125
Side 126
Side 127
Side 128
Side 129
Side 130
Side 131
Side 132
Side 133
Side 134
Side 135
Side 136
Side 137
Side 138
Side 139
Side 140
Side 141
Side 142
Side 143
Side 144
Side 145
Side 146
Side 147
Side 148
Side 149
Side 150
Side 151
Side 152
Side 153
Side 154
Side 155
Side 156
Side 157
Side 158
Side 159
Side 160
Side 161
Side 162
Side 163
Side 164
Side 165
Side 166
Side 167
Side 168

x

Uppeldi og menntun

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.