Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 136

Uppeldi og menntun - 01.01.1997, Qupperneq 136
HLJÓÐFÆRANÁM FYRIR ALLA _______________________________________________ SKIPAN TÓNLISTARNÁMS Hér á eftir er dregið saman hvernig tónlistarnámi er háttað á Húsavík: - Kennsla priggja til fimm ára barna í leikskólanum, almennt tónlistarnám og tónlistaruppeldi, 6-10 börn í hóp, 30 mínútur á viku. Daglega er unnið með tónlist inni á deildum í umsjá leikskólakennara. - Sex ára börn. Almenn tónlistarkennsla í tónmennt grunnskólans í beinu framhaldi af því sem gert var á leikskólanum, heilar bekkjardeildir. - Sjö og átta ára börn. Unnið samhliða í tónmennt og hópkennslu tónlistar- skólans. Börnin byrja að læra á blokkflautu, þau læra nótnalestur og fleiri atriði sem eru kjarni í hljóðfæranámi. í tónmenntatímum er unnið með heilar bekkjardeildir í hópkennslu Tónlistarskólans, fjögur til sjö börn í hóp. - Níu ára börn fá að velja að læra á eitthvað af þeim hljóðfærum sem kennt er á í Tónlistarskóla Húsavíkur. Kennslan fer fram í þriggja manna hópi. Öll undirstaða til að læra á hljóðfæri á að vera fyrir hendi. Allan tímann er hið þekkta notað til að kynna hið óþekkta. Alltaf er unnið með sam- þætt kennsluefni. - Tíu ára börnum stendur til boða að hefja hljóðfæranám í Tónlistarskóla Húsavíkur með „hefðbundnum" hætti og möguleikar á fjölbreyttum verkefnum í almennri tónmenntakennslu Borgarhólsskóla. Nemendur þurfa sjálfir að greiða skólagjöld Tónlistarskólans eins og þau eru hverju sinni. STAÐAN AÐ ÞREMUR ÁRUM LIÐNUM - HUGMYNDIR UM FRAMHALD Með verkefninu Hljóðfæranám fyrir alla hefur tekist að ryðja braut og skapa ákveðinn farveg fyrir samstarf uppeldisstofnana sem verða reknar af sama aðila nú eftir að flutningur gunnskóla til sveitarfélaga er orðinn að veruleika. Með tilkomu nýrra leikskólalaga og flutnings leikskóla frá félagsmálaráðuneyti til menntamálaráðu- neytis heyrir fagleg yfirstjórn þessara stofnana undir sama ráðuneyti. Að margra mati er lagaleg staða íslenskra tónlistarskóla nokkuð óljós í skólakerfinu. Með verk- efninu og gerð sameiginlegrar námskrár þessara þriggja stofnana er gerð tilraun til að skýra línurnar og afmarka betur hlutverk hverrar stofnunar fyrir sig hvað varðar sameiginlegt verkefni þeirra sem er að sjá um tónlistaruppeldi barna. Takist það hlýtur það að vera til mikilla hagsbóta fyrir alla aðila hvort heldur það eru börnin, heimilin, rekstraraðilar eða þeir sem fara með faglega yfirstjórn þessara mála. Sá árangur sem náðst hefur með verkefninu hvað varðar hópkennslu á hljóð- færi er forsenda þess að hljóðfæranám getur núna komið sem viðbót inn á sam- fellda stundaskrá barnanna, þ.e.a.s. hljóðfæranám yngstu barnanna fer nú fram á skólatíma. Þetta auðveldar að koma á samfelldum skóladegi barnanna og fellur vel að þeim hugmyndum að koma á heilsdagsskóla. Með því að koma hljóðfæranám- inu inn í samfelldan skóladag er líka unnt að komast hjá því að það rekist á við 134
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112
Qupperneq 113
Qupperneq 114
Qupperneq 115
Qupperneq 116
Qupperneq 117
Qupperneq 118
Qupperneq 119
Qupperneq 120
Qupperneq 121
Qupperneq 122
Qupperneq 123
Qupperneq 124
Qupperneq 125
Qupperneq 126
Qupperneq 127
Qupperneq 128
Qupperneq 129
Qupperneq 130
Qupperneq 131
Qupperneq 132
Qupperneq 133
Qupperneq 134
Qupperneq 135
Qupperneq 136
Qupperneq 137
Qupperneq 138
Qupperneq 139
Qupperneq 140
Qupperneq 141
Qupperneq 142
Qupperneq 143
Qupperneq 144
Qupperneq 145
Qupperneq 146
Qupperneq 147
Qupperneq 148
Qupperneq 149
Qupperneq 150
Qupperneq 151
Qupperneq 152
Qupperneq 153
Qupperneq 154
Qupperneq 155
Qupperneq 156
Qupperneq 157
Qupperneq 158
Qupperneq 159
Qupperneq 160
Qupperneq 161
Qupperneq 162
Qupperneq 163
Qupperneq 164
Qupperneq 165
Qupperneq 166
Qupperneq 167
Qupperneq 168

x

Uppeldi og menntun

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Uppeldi og menntun
https://timarit.is/publication/581

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.