Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 5

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 5
5 og við var að luiast af ungum manni. þessi maður var Konráð Gíslason. Hann var einn af útgeföndum Fjölnis, og skrifaði «pátt um stafsetning* í 2. árgangi pessa tímarits (1836)1. pað er ánægja að lesa pessa ritgjörð, pó að liún sje nú orðin meira en 50 ára göm- ul. Æskufjörið lísir sjer í hverri línu. Hann heldur pví fram, að framburðurinn eigi að vera „ekki aðalregla lieldur einJcareglci stafsetningarinnar“, og ver pessa skoðun sína með ljósum og skarpvitrum rökum. Satn- kvæmt pessu lagar hann alla rjettritun á pessum . ár- gangi Fjölnis og færir hana sern næst framburðinum. í’annig skrifar hann t. d. j á eptir k og g víðast hvar, par sem pað heirist í framhurði, útrímir y og ý og skrifar firir pessa stah i ,og í o. s. frv. Jessi rjettritun gekk pannig í eindregna framburðar átt. Enn samt vantaði mikið á, að höfundurinn filgdi strangiega peirri meginsetningú sinni, að framburðurinn ætti að vera einkaregla íslenskrar stafsetningar. J>annig segir hann að stafurinn z píði aldrei annað en s, sje hann ekki við hafður, nema par sem Rask hefur firir sagt í Lestrar- kveri sínu, enn pó skrifar hann z víðast livar, par sern Raskskrifar z, samkvæmt uppruna enn ekki framburði2. Sömuleiðis skrifar hann / inni í orði eða í enda orðs, par sem v heirist í framburði, og enn fremur f á undan n par sem ætti að vera b samkvæmt framburði3, og mart fieira mætti til tína. Höfuudurinn segir líka sjálfur, að sjer piki enn pá ekki vera tími til kominn að laga alla stafsetning eptir framburðinum4. 1) Fjölnir II, 3.-37. bla. 2) Fjölnir II, ö. bls. 3) Aftur á móti skrifar hann b á undan l samkvæmt framburði, l>ar sem vant er nú að skrifa /, og virðist l>að ekki vera hinu samkvæmt. 4) Fjölnir II, 17. bls.
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.