Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 6

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 6
Ekki var þessum rjettritunarnímælum vel tekið á Islandi. Sá maður, sem þá kvað langmest að í íslenskri málfræði, Sveinbjörn Egilsson, skrifaði móti peim í Sunnanpóstinum (2. árg., 167.—185. bls.)1, og fáir eða engir urðu til að taka upp pessa níu rjettritun. Samt sem áður svaraði Konráð G-íslason athugasemdum Svein- bjarnar í 3. árg. Fjölnis (5.—18. bls.), og næstu 4 áV- gangar Ejölnis (3.- 6.) vóru í öllu verulegu með sömu rjettritun og 2. árgangurinn. Enn að pessu leiti var Ejölnir eins og "hrópandans rödd 1 eiðimörku*. Víggarð- ur sá, sem vani og arftaka (tradition) hafði hlaðið um hina íslensku stafsetning, var svo ramgjör, að hann haggaðist ekki liót við pessa snörpu árás, og prír liinir síðustu árgangar Ejölnis hurfu jafnvel aptur að hinni eldri rjettritun í ílestum greinum. Gamla rjettritunin hafði sigrað svo að segja fyrirhafnarlaust. Afdrif Ejölnisrjettritunarinnar sína pað ápreifanlega, að framburðurinn er ekki einkaregla stafsetningarinnar, pó að liann ef til vill œtti að vera pað. Vaninn og arftakan eru sterk öfl. og hver sem vill umminda eða bæta hina íslensku rjettritun verður að taka nokkurt tillit.til peirra. Menn hafa líka látið sjer dæmi Fjölnis að varnaði verða, og síðan liann leið undir lok liefur enginn gert sig svo djarfan að tala máli framburðarins jafnskörulega og Konráð Gíslason eða stinga upp á að umsteipa rjettrituninni eftir honum. Menn hafa haldið dauðahaldi í hina gömlu rjettritun, sem Kask hafði endurbætt, og kákað við hana hver með sínum hætti, svo að pað vantar mikið á, að rjettritunin sje hin sama 1) Höfundurinn dilur nafn sitt, enn gamlir menn og fróðir hafa sagt mjer, að grein þessi væri eptir Sveinbjörn Egilsson. Eflaust hefur hann og átt einhvern þ&tt í henni. Enn orðfærið á henni er sumstaðar líkara Arna HelgaBÍni enn Sveinbirni Egilssini.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.