Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 16

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 16
'næst vóru 92 villur fólgnar í því að skrifa n firir nn eða nn firir n (9,l"!o), pá 77 villur fólgnar í pví að setja s íirir z eða z firir s (7,6°/o). |>etta eru hinar al- gengustu ritvillutegundir, og eru pó y- (ý-) villur og i- (?.-) villur langtíðastar. |>eir piltar, sem hafa gert pessa stíla, liafa fengið heldur meiri mentun enn alpíða manna fær, og standa víst ekki á baki alpíðu í pessu efni. Af pessu má pví ráða, hversu örðugt alpíðu veit- ir að læra að gera greinarmun á pessum stöl'um, og par sem pesskonar villur eru svo margar hjá peim, sem pó hafa fengið nokkra mentun, má nærri geta, aðpeim tíma er svo að segja kastað ísjóinn, sem gengur til að kenna alpíðu að greina sundur y og i, ij og L Yæri ekki nær að verja honurn til einliver parfara? Yæri ekki mikið á unnið, ef vjer gætum með einni einfaldri rjettritunarbreitingu útrimt lk af öllum rjettritunarvillum? Ekkert er hægra. J>að parf eklti annað enn útríma y og ý rír stafrofinu og skrifa alstaðar i, par sem i heirist í framburði, og í par sem i heirist. Enn vjer, sem köllum oss lærða menn, erum vjer pá fullnuma í pví, hvar á að standa y og ý og hvar á að standa i og í? J>ví fer fjarri. J>að kemur varla firir, að jeg fletti svo upp bók eða lesi svo blað, aðjeg reki mig par ekki á einhverja y- eða i- villu. Menn, sem annars skrifa hnífrjett eftir hinni almennu rjett- ritun, villast pó stundum á pessuin stöfum. Jeg segi petta ekki af pví, að jeg pikist sjálfur standa öðrum framar í pessu efni. Jeg játa veikleika minn í pví, og hef jeg pó nú í allmörg ár lagt stund á móðurmál mitt fremur öðru. Jeg pekki ekki nema einn mann hjer á Islandi, sem kann til hlítar að gera greinarmun á ?/-um, og i-um, og pað er rektor Jón Þorkelsson. Og pessi ágæti vísindamaður hefur pó játað pað í mín eiru, að pað væru íms orð, sem hann væri í vafa um, hvort ætti að skrifa pau með y (ý) eða i (í). J>ar sem
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.