Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 16
'næst vóru 92 villur fólgnar í því að skrifa n firir nn
eða nn firir n (9,l"!o), pá 77 villur fólgnar í pví að
setja s íirir z eða z firir s (7,6°/o). |>etta eru hinar al-
gengustu ritvillutegundir, og eru pó y- (ý-) villur og
i- (?.-) villur langtíðastar. |>eir piltar, sem hafa gert
pessa stíla, liafa fengið heldur meiri mentun enn alpíða
manna fær, og standa víst ekki á baki alpíðu í pessu
efni. Af pessu má pví ráða, hversu örðugt alpíðu veit-
ir að læra að gera greinarmun á pessum stöl'um, og par sem
pesskonar villur eru svo margar hjá peim, sem pó hafa
fengið nokkra mentun, má nærri geta, aðpeim tíma er svo
að segja kastað ísjóinn, sem gengur til að kenna alpíðu að
greina sundur y og i, ij og L Yæri ekki nær að verja honurn
til einliver parfara? Yæri ekki mikið á unnið, ef vjer gætum
með einni einfaldri rjettritunarbreitingu útrimt lk af öllum
rjettritunarvillum? Ekkert er hægra. J>að parf eklti annað
enn útríma y og ý rír stafrofinu og skrifa alstaðar i,
par sem i heirist í framburði, og í par sem i heirist.
Enn vjer, sem köllum oss lærða menn, erum vjer
pá fullnuma í pví, hvar á að standa y og ý og hvar á
að standa i og í? J>ví fer fjarri. J>að kemur varla
firir, að jeg fletti svo upp bók eða lesi svo blað, aðjeg
reki mig par ekki á einhverja y- eða i- villu. Menn,
sem annars skrifa hnífrjett eftir hinni almennu rjett-
ritun, villast pó stundum á pessuin stöfum. Jeg segi
petta ekki af pví, að jeg pikist sjálfur standa öðrum
framar í pessu efni. Jeg játa veikleika minn í pví, og
hef jeg pó nú í allmörg ár lagt stund á móðurmál
mitt fremur öðru. Jeg pekki ekki nema einn mann
hjer á Islandi, sem kann til hlítar að gera greinarmun
á ?/-um, og i-um, og pað er rektor Jón Þorkelsson.
Og pessi ágæti vísindamaður hefur pó játað pað í mín
eiru, að pað væru íms orð, sem hann væri í vafa um,
hvort ætti að skrifa pau með y (ý) eða i (í). J>ar sem