Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 17

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 17
17 svo stendur á, segist hann skrifa i samkvæmt núver- andi framburði, og er það auðvitað eina úrræðið, sem getur komið til skoðunar, að íilgja framburðinum, par sem óvíst er um upprunann; enn samt getur verið, að íms af pessum vafasömu orðum eigi að skrifa með y enn ekki i. J>að getur pannig komið lirir, að jafnvel peim manni, sem best kann, skjáltist í pessu — inter- dum bonus dormitat Homerus. Til pess að fullvissa mig urn, hve örðugt pað væri, að læra að skrifa rjett y og i, og til pess að sjá, hvernig lærisveinar latínuskól- ans eru að sjer í pessu um pað leiti, sem vjer sendum pá frá oss út í lííið, hef jeg farið gegnum 200 íslensk- ar ritgerðir, gerðar flestar við burtfararpróf og nokkrar í tveimur hinum efstubekkjum skólans (5. og 6. bekk). í pessum stílum fann jeg samtals 300 ritvillur. J>ar af vóru 80, eða meira en V* (27,7° o), y- (?/-) villur og i- (í-) villur, 66 sinnum vóru höfð skipti á z og s (22°/'o) og 26 sinnum á n og nn (8,7 l>j0). Ef pessir stíl- ar eru bornir saman við stílana í 1. bekk og inntöku- prófsstílana, pá sjest, að rjettritunarvillunum[í heild sinni hefur fækkað mikið, úr 1008 ofan í 300, og ef tekið er tillit til pess, að efstubekkingastílarnir eru margfalt lengri enn neðstubekkingastílarnir, sjest að fækkunin er í raun rjettri miklu meiri enn pessar tölur sína; y- og i- villunum hefuf auðvitað líka fækkað, enn pó ekki nærri eins mikið eins og öllum villum samtals. í neðstubekkinga stílum vóru y- og i- villurnar 1;s af öllurn villum (20,2°/o), í efstu bekkjunum eru pær orðn- ar rneira en 1(j af öllum villum (26,7°/o); peim liefur pannig fjölgað um 6Vs'n/o í tiltölu við aðrar villur, og sínir petta ljóslega, að pað er talsvert örðugra að læra að gera mun á i/-um og i-um enn að læra aðrar rjett- ritunarreglur ifir höfuð að tala. fó hefir z- villunum 2
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.