Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 27

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 27
27 leið ekki á löngu, að liægt væri að kaupa dálítið liús handa honum, og skömmu síðar voru föng fyrir hendi til að stækka það. Nú varð pað Ijóst fyrir Werner, hvert æfistarf hann skyldi velja sjer. Um þessar mundir bönnuðu kirkjustjórnendurnir Werner að halda nokkra ræðu utan safnaðar síns, og er ekki gott að vita af hverju slíkt hefur kornið, hvort það var af því, að þeim haíi borizt ósannar sögur um hann, eða bannið haii sprottið af ofmikilli varfærni og hræðslu við kenning hans. AVerner grátbændi um að bann þetta væri hafið upp; hann kvaðst ekki geta feng- ið af sjer að neita um að haldaræður, þegar hann væri beðinn þess, en honum var engin áheyrn veitt; og eptir langa og þunga baráttu við sjálfan sig, rjeð hann það af, að sleppa aðstoðarprestsembættinu, og gefa sig eingöngu við því, að ala upp munaðarlaus börn' í febrúar 1840 fór hann með 11 börn og fóstru þeirra frá Walddorf á leið til Reutlingin; liafði hann þá að eins fáeina aura á sjer. í Reutlingen leigði hann allstórt hús lianda sjer og börnum síuum fullöruggur þess, að drottinn mundi styrkja hann til að framkvæma starf sitt. Uppi á lopti í húsi þessu prjedikaði hann fyrir vinum sínum. Tilheyrendur lians fjölguðu moð viku hverri. Lopíherbergið varð of lítið handa söfnuð- inum, en þá lánaði einn af vinum hans fjárhús til að kalda guðsþjónustuna í. Tilkeyrendurnir unnu honum af alhug og vildu leggja líf og fje í sölurnar fyrir upp- eldis stofnun hans. Pessi hópur var tengdur saman sterkum böndum og lifði saman sem kristilegt húsfjelag. Werner og kona hans voru þau, er hjeldu þessu húsfje- lagi saman; hann hafði kvænzt 1841. Werner og flokkur hans lifði sparsamasta lífi; út- gjöld öll voru greidd úr sameiginlegum sjóði, og allir störfuðu eptir mætti annað hvort að heimilisstörfum eða
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.