Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 31

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 31
31 mannvinur, fastrjeð að leggja allt 1 sölurnar, til þess að liðsinna rjettrændum lítilmögnum. Daginn eptir að ping petta var haldið, var papp- írssmiðja ein boðin til sölu. fangað til hefði hún eigi svarað kostnaði, og varð nú að reisa hans að nýju frá grunni, ef hún átti að verða að nokkru iiði. Werner keypti smiðjuna og ljet með miklum kostnaði endurreisa hana. í maí 1851 var fyrst tekið til starfa. Fyrir- tækið gekk vonum betur og verksmiðjan gaf svo mikið af sjer, að á stuttum tíma var hægt að greiða bygging- arkostnaðinn, og nú gat Werner farið að koma fram liugsjón sinni. Öllu pví, sem verksmiðjan gaf af sjer eptir pað, var varið handa purfamönuum, einkum handa fátækum verkmannafjölskyldum, til uppfósturs munað- arlausum börnum eða spilltum, og til hjúkrunar sjúkl- ingum og lemstruðum mönnum. |>egar iðnreksturinn er byggður á slíkum grund- vallarreglum, hafa verkmennirnir eigi ástæðu til að kvarta yíir að hrúgað sje saman arðlausum höfuðstól. Hver athugull verkmaður sjer pað ijóslega, að hann að vissu leyti verður hluttakandi í gróðanum af vinnu hans, með pví honum er varið til að bæta liag og siðferði manna. Starf hans með töng, skrúfstykki, sög og hefli eða við steðjann fær við pað siðferðislega pýðing, og lilýt- ur að hafa hvetjandi áhrif á hann og auka andlegan proska lians. Werner preyttist aldrei á að halda uppörfandi ræð- ur fyrir verkmönnunum og hvetja pá til mannkærleika, og varð pað honum liið mesta hryggðarefni, pegar pær höfðu eigi tilætlaðan árangur. Jaegar frá uppliafi liefur liann leitazt við að fá pá menn fyrir verkstjóra í verksmiðjum sínum, sem að öllu leyti fjellust á skoðanir hans. Honum tókst að fá duglega menn, er eigi heimtuðu annað kaup en með-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.