Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 48

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Blaðsíða 48
48 skólar vorir geti eignast slík kort, sem lijer heíir verið talað um, pað eru að eins hinir stærri skólar eins og latínuskólinn, gagnfræðaskólarnir og kvennaskólarnir, sem ef til vill mundu geta pað. Eitt upphleypt kort af Sviss kostar 36 mörk, eða 32.40 kr., af Skandinavíu 27 kr., af París 28.80 kr. Vjer verðum líkast til fyrst um sinn að láta oss nægja veggkort, og pykja gott ef pau fást. Kennarar vorir kunna likast til fáir »Modellering<, svo peir geta ekki húið til upphleypt kort, pótt peir vildu, og hafa víst ekki tíma nje tækifæri til pess eins og nú hagar til. Aptur eru hnettir (Glohus) milclu auðfengnari en upphleypt kort. Við hvern skóla ætti hnöttur að vera, án hans er örðugt að kenna landafræði. Hnötturinn parf að vera stór og hann á að geta snúizt um mönd- ul sinn; möndulliun parf að liafa mátulegan halla, á honum eiga að vera línur, er sýnibreiddar- og lengdar- 'stig. Annaðhvort eru hnettir sljettir, eða upphleyptir, bezt er að velja pá upphleypta pótt peir yrði nokkuð dýrari. Beztir eru pó hnettirnir, sem hafa pann um- húnað að peir geta snúizt í kringum lampa, sem er hafður í sólar stað, með peim fylgir tungl, er snýst í kringum hnöttinn. Hnöttur ineð pessum umbúnaði kallast «Tellurium» með honum má ágætlegagera skilj- anlegan gang jarðar um sólu, skipti dags og nætur og árstíða. Telluria eru ekki dýr; mjög lagleg iná fá pau hjá Morten Hansen í Reykjavik á 15—20 kr. Hnötturinn er jafn nauðsynlegur, pótt hans purfi eigi með fyr en börn eru búin að skilja vel landsuppdrátt. Hinar fyrstu hugmyndir barna um lögun jarðar, gang sólar og himintungla, eruhinarsömu »g alls mannkyns- ins í bernsku pess, pau purfa ekki að fá hinar rjettu hugmyndir um petta undir eins, pau skilja pær ekki, en hægt eiga pau með að skilja í landsuppdrætti fyrir
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84
Blaðsíða 85
Blaðsíða 86
Blaðsíða 87
Blaðsíða 88
Blaðsíða 89
Blaðsíða 90
Blaðsíða 91
Blaðsíða 92
Blaðsíða 93
Blaðsíða 94
Blaðsíða 95
Blaðsíða 96
Blaðsíða 97
Blaðsíða 98
Blaðsíða 99
Blaðsíða 100
Blaðsíða 101
Blaðsíða 102
Blaðsíða 103
Blaðsíða 104
Blaðsíða 105
Blaðsíða 106
Blaðsíða 107
Blaðsíða 108
Blaðsíða 109
Blaðsíða 110
Blaðsíða 111
Blaðsíða 112
Blaðsíða 113
Blaðsíða 114
Blaðsíða 115
Blaðsíða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.