Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 53

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 53
53 að sjá hlutinn, og jafnframt pau hej-ra um hann, heldur en eingðngu að lieyra um hann, pá kemursá tími, að slík söfn koma hjer upp, pví að ekki parf meira heldur en dálítinn áhuga og iðni til pess að geta fengið slík söfn;. pað er gott, hve lítið sem fæst. Loks er að geta pess að eigi er auðið að kenna landafræði nje annað, svo að í góðu lagi fari, nema með pví að lesa mikið um fram pað, sem stendur í kennslu- bókunum. En eigi er gott að koma pví við meðan ís- lenzkir alpýðuskólakennarar eiga við jafn hörmuleg kjör að búa sem nú, par sem peir hafa almennt svo lítil laun, að peir geta tæpast lifað af peim umjpann tírna, sem peir kenna, en verða að sjálfsögðu að gefa sig við öðru, pann tíma, sem skólinn eigi stendur. Stærðalilutföll liluta. pegar á unga aldri sjáum vjer að hlutirnir eru misjafnir að stærð og fjarlægð. Mismun peirra finnum vjer ekki undir eins, heldur smátt og smátt eptir pví, sem skilningurinn vex. En opt er pað, að jafnvel full- orðnir menn hafa elcki gert sjer grein fyrir fjarlægð hlutanna og dæma mjög svo rangt um fjarlægð og stærð'ahlutföll. j>að er pvi mjög áríðandi að koma börnunum vel Tskilning um petta. Hið einíaldasta mál til pess er fetið, og staðurinn, sem mæla á, skóla- stofan, par sem barnið nýtur kennslu. Kennarinn ætti að feta lengd og breidd hennar, og sýna nemendunum aðferðina, og peir ættu að gera pett-a líka; nokkuð er pá unnið, er nemendurnir hafa fengið æfingu í að mæla með jöfnum skrefum; svo mætti láta pá ganga í röð- um úti við og mæla með skrefum einhverja vissa bletti taka parf tillit til mismunandi stærðar nemendanna. En mjög ríður á að taka eitthvert mál, bezt er fetið, draga pað á töfluna, skipta pví 1 pumlunga, og hafa
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.