Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 55

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 55
55 skringilegt um 10 — 12 ára gamla drengi, sem eru látnir snúa saman brjóstunum og svo skipað til liægri, þegar peir geta ekkert áttað sig á hvar hægri liliðin er. |>að kemur kannske sjaldan að baga að fullorðið fólk viti ekki um áttir, en opt mun pað pó vera, að pví skeiki í að nefna hæðir eða landsparta í rjettri átt hvern frá öðrum. Hið bezta ráð til að rótfesa áttirnar hjá börn- um er að liafa sólskífu p. e. stólpa (Gnomon) sem settur er upp á miðjum lárjettum fleti; pessi flötur ætti að vera úti við og úr borðum og vel sljettur, liann pyrfti ekki að vera mjög stór, á hann ætti að málast hringir hver fyrir utan annan svo stólpinn væri írnið- punkti; út frá stólpanum til hins yzta hrings ætti að draga geisla (radia) svo marga, sem tímar eru í degi. Sje nú sólskinsdagur þegar börnin koma í skólann um dagmál á hausti eða vori, pá er peim sýndur skuggi stólpans, sem er pá yfir geislanum beint móti dagmál- um, par er pá sett mark við með krít, petta mark sýnir tvennt; fyrst yfir liverjum geisla skugginn er og svo hitt, út á hvaða hring hann náði; í næsta tíma er börnunum sýnt, hve langt skugginn hefir færzt og hve mikið hann hefir stytzt, hann er pá komiun til næsta geisla og hefir ef til vill stytzt um einn lTring. pessu er svo liaklið áfram í hverjum tíma, þangað til um hádegi, að skugginn er orðinn stytztur, er pá dregin glögg lína í báðar áttir frá norðri til suðurs. Af pessu geta börn mikið lært. Skyldleikurinn milli hæðar sólar og lengdar skuggans mun fljótt verða skiljanlegur, einkum pegar petta er endurtekið hvað eptir annað af sjálfum nemendunum, og pá munu þeir fljótt af sjálfu sjer fá skiluing um, hvar suður er og norður. Önnur lína skyldi dregin frá austri til vesturs, er skæri hina undir rjettum hornum; sú lína sýndi austur og vestur. J>að
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.