Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 59

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 59
59 að takast til greina. Opt parf að rannsaka, hvað skugg- inn færist; börn hafa mjög gaman af að gjöra pað sjálf. þegar börn svo hafa skilið skipting dags og nætur, sem afleiðingar af gangi sólar um himininn, pá má fara að kenna peim um undirskiptingar dagsins í dagsmörk og stundir, og svo mikla æfingu verða pau að fá í pessu, að pau eiga að geta sagt uin livert leyti dags kunnur athurður varð, eða um livert leyti dags mogi væntaein- livers athurðar. Gott væri að taka upp aptur hin gömlu íslenzku dagsmörk. Loks ætti að kenna börnum að miðað er við miðnættið á hverjum sólarhring, svo pau geti skilið í skiptingunni frá miðnætti til liádegis (f. m.) og frá liádegi til miðnættis (e. m.) og tekið sól- arhringinn sem heild, er fæli í sjer daginn og nótt- ina (24 stuudir). Ekki mundi heldur pýðingarlaust, að hörn lærðu svo fljótt, sem auðið væri, að meta dýr- mæti tímans, og sjá, hvernig hverju verki væri raðað niður á sinn vissa tíma, og ef tíminn ekki væri notað- ur, pá yrði verkið óunnið. Eptir að harnið hefir lært um skiptingar sólarhringsins, hæði hinar stærri og minni, á að kenna pví um skiptingu daga í vikur og mánuði. ðlargt getur komið fróðlegt og skemmtilegt um nöfn mánaðanna, og margt, sem par stendur í sambandi við. Röð mánaðanna ættu börn að kunna reiprennandi og að geta sett hvern mánuð í sitt rjetta sæti í árstíðinni og sagt nokkurnveginn, hvaða störf tilheyra liverjum mánuði. fetta er reyndar enn pá hægra, pegar búið er að tileinka sjer hugmyndir um árstíðirnar. Hið auðveldasta af pví, sem hörnum er kennt um tírnann, er skipting tímans í árstíðir, pá er hægt að taka hin daglegu störf, sem fylgja lxverri árs- tíð, og hafa pau til hjálpar. Öll börn skilja að með vorinu kemur hiti, grös og blómjurtir, pá er sauðburð- ur og stekkjartími, túnavinna og sáning; á sumrin frá-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.