Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 61

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 61
m unum, parf að hafa skuggann af stöng sólskífunnar. Skugginn þarf ætíð að athugast, ekki hvernig hann fær- ist í lcring, því að pað eiga börnin þegar að hafa skil- ið, heldur hvernig hann lengist og styttist; hvernig liann lengist' þann helming árs, sem dagur st}rttist, en styttist liinn tímann. . J>etta ætti að athugast iðulega jafnframt því, sem breytingar á halla jarðarmöndulsins eru gerðar skiljanlegar, og afleiðingarnar, eða árstíða- skiptin, sem leiðir af þessum breytingum. Lengd skugg- ans ætti að ákveðast um hádegi t. d. 1. okt. eða hvern þann fyrsta sóiskinsdag, sem skólinn stæði og við þann dag mætti svo ætíð rniða, hve mikið skugginn lengdist úr því, allt til þess um vetrarsólstöður. Staða og liæð sólar ætti að vera ákveðin á vissutn tíma árs, og sýnt sama dag árið eptir, ttð eugin breyting er frá því fyrra árið. Sambandið milli breytinganna á halla jarðar- möndulsins og þess að skugginu lengist og styttist, mun vonum bráðar verða skiljanlegur, ef þanuig er að farið, og árangur allra þessara atliugana verður sá, að barnið kemst fullkomlega í skilning um hreylingar jarð- arinnar á náttúrlegan hátt og hinar miklu aíleiðingar þeirra; það tileinkar sjer þessi saunindi þannig, að það gleymir þeim ekki, heldur verða þau því samgróin miklu fremur heldur en einhver þululærdómur, sem fenginn er af bók eingöngu. Skólagöngur. J>ótt börn hali góða kennslu í landafræði í skólum og mörg meðul við hendina, til að gera þeim efnið sem skiljanlegast, þá þykir þetta ekki nægja nú á dögum. Á skólabekkjunum hafa börnin aldrei tækifæri til að sjá 'með eigin augum marga þá hluti, sem kennt er um og geta því ekki skilið þá eins og æskilegt væri. Til þess að ráða bót á þessu, eru hafðar skólagöngur. J>ær
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.