Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 64

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Side 64
G4 við pær, að börnin læra að taka eptir, að rannsaka sjálf og raða niður hinum líku hlutum. Eigi mundi pað erf- itt á heimilum uppi í sveit á sumrum, að benda börn- um á ýmsa liluti, sem fara frarn fyrir augum peirra, en almenningur sjer pá ekki, af pví eptirtekt hans hefir aldrei verið vakin á peim, og getur pví heldur ekki vakið aðra. A Islandi er örðugt að hafa skólagöngur fyrir margra hluta sakir; illviðrin eru táð pann tíma, sem skólar standa; pað er ekki gott að hafa skólagöngur nema á vorin, en pá eru allir skólar hættir. En prátt fyrir pessa örðugleika, er pó eigi með öllu ómögulegt að hafa skólagöngur, sem mikið gagn yrði að, ef pað væri áhugamál kennaranna. Ætíð koma bærilegir dagar jafnvel um hávetur. Börnin purfa pó ætíð að ganga til skólans, og æíinlega er hægt að leggja fyrir pau spurnirtgar um pað, sem verður á vegi peirraog vekja pann- ig eptirtekt peirra. Yonandi er að pessu mikla fræðslu- meðali verði meiri gaumur gefinn, pegar sá tími kémur að hiuir íslenzku barnaskólar komast í eitthvert viðunan- legra horf en nú eru peir. «Fysisk» láridafræði. Börn taka ætíð vel eptir kennslu um pá hluti, sem pau pekkja eitthvað til áður, fyrir pví er mikil nauð- syn á, að sameina alla kennslu við persónulega reynslu barnanna. En sjóndeildarhringur peirra er pröngur og reyríslan lítil fyrst framan af; pað verður smátt og smátt að bæta við petta hvorutveggja, og bezt er að gera pað á skólagöngunum. Aptur á móti er eptirtekt barna sljó og pau áhugalítil, pegar kennt er um pá hluti, sem pau hafa enga hugmynd um og eiga bágt með að skilja. Af pessu leiðir, að pegar talað er um breytingar loptsins, far skýjanna, regnið, snjóinn og frostið, pá skilja pau og taka vel eptir, af pví að pau
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112
Side 113
Side 114
Side 115
Side 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.