Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 66

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 66
jarðar, sem getur verið svo fjarska margvíslegt; pau pyrftu að sjá með eigin augum aðgreiuingu kans, hverffíg liinn grýtti er, livernig hinn sendni og hinn ffjóvsami. Yíða hagar svo til, að eigi er liægt að sýna hraun, eða pað, sem kallast brunninn jarðvegur, eins og hann kem- ur fyrir í náttúrunni, en petta rnætti hæta upp með pví, að hafa ýmislega lagaða hraunsteina við skólasafn- ið; pá er pó hægt að veita sjer á íslandi. Börn ættu jafnframt að komast 1 skilning um sambandið milli undirlags jarðvegarins og hans sjálfs, eptirtekt ætti að vekjast á liverri sprungu, gili eða glufu, sem væri 1 jörðina, svo að hörnin gætu sjeð útlit peirra. Helztu hergtegundir, sem land vort samanstendur af, ætti að kenna að pekkja, pær eru ekki svo margar, pað parf engan steinafræðing til pess, pað parf engau grasafræðing til pess að pekkja sóley frá fííli eða gorkúlu frá hrossa- punti. Safn af öllum íslenzkum bergtegundum ætti að vera við hvern skóla. ]pað er mikið unnið, pegar börn eru farin sjálf að safna og ákveða bergtegundir á leið sinni til og frá skólanmn, eptirtekt peirra vekst svo á pví, sem fyrir augun ber, og pau fara smátt og smátt að geta skilið í myndun jarðvegarins, í pví hvernig steinarnir leysast sundur fyrir álirif vatnsins og hjálpa til að mynda jarðveginn. A íslandi hagar víðast svo til að allt petta má sýna í grenndinni kringum skólann. Bergtegundirnar eru svo fáar, að pað er auðvelt að ákveða höfuðdeidir peirra, án pess nokkrar undirdeildir peirra purfi að rugla fyrir. í fyrstu ætti náttúrlega engin tilraun að vera gerð til pess að útskýra uppruna hergtegundanna, pað er nóg að börn geti pekkt, að pessi vissa bergtegund heitir basalt, og hin móberg o. s. frv.; eigi ætti heldur að reyna í fyrstu að gera skilj- anlegt, að hið núverandi útlit landsins og ásigkomulag er framhald margra breytinga-, og að pað sjálft breytist
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.