Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 72

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Page 72
72 Islandi er kalk notað til bygginga; pað er aðeins í kauptúnum og á einstöku bæjum; börn vita beldur ekkert livað pað er. Kalkið er engu síður merkileg bergtegund en kol, og kemur mjög við mannkjmssög- una, eins og það líka kemur við dýrafræði og jarðfræði. J>egar um silf'urberg er að ræða, ætlar almenningur víða hjer á landi, að pað sje silfurnáma, en eigi kalksteinn, sem brenna má úr kalk. |>að er mjög nærgætnislítið að láta petta standa pannig í kennslubók, án pess að útskýra pað. Veðrabreytingar. I íiestum landafræðum mun standa nokkuð um loptslag þeirra landa, sem bókin ræðir um; pað er tal- að um að jafnari biti sje með ströndum fram og úr- komur meiri, en inni í miðjum löndum, að veðráttan sje reglubundnari pegar frá sjó dregur,. par verði meiri bitinn, en einnig meiri kuldinn, minni úrkoma og útlit loptsins pví ólíkt og við strendurnar. Sem afleiðing af öllu pessu kemur fram kafviðri og landviðri, eða sem sumir kalla eyjalopt og meginlandslopt. Loks er farið að útskýra, kvernig á pessu stendur, koma pá ýmsar mikilvægar verkanir náttúrukrapanna fram á sjónar- sviðið, sem eru orsök til breytinga veðráttunnar, einnig lega landa á hnettinum, straumar bafsins, uppgufun og þjetting vatnsins, vindarnir og munur á veðráttu eptir árstíðum. Allt petta er nú gott og mun eigi svo hægt að hafa pað öðruvísi í stuttu landafræðiságripi. En petta er pungt, samandregið og torskilið jafnvel fyrir þroskuð börn, og útheimtir mikla útskýring af kennar- ans hálfu. Breytingar veðráttunnar eru pó þeir viðburðir náttúrunnar, sem allt lifandi á jörðunni er svo fjarska háð, og sá timi er nú þegar kominn, að pað á ekki að vera hulinn leyndardómur fyrir neinum manni, hvernig
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112
Page 113
Page 114
Page 115
Page 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.