Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 73

Tímarit um uppeldi og menntamál - 01.01.1889, Síða 73
73 stendur á veðrabreytingunum og loptslagi landanna. En eins og alt nám, útheimtir þetta mikinn undir- búning og nolckur kennsluáhöld. Eyrst ætti að kenna börnum að athuga og skilja hitabreytingarnar; athygli peirra skyldi vakin áhita miðdegisins og kvöldkuldanum, og jafnframt, að skilningarvitin eru eigi einhlítur leiðtogi í þessu efni; til pess að sanna börnum paó, væri gott að láta barn lialda annari hendi í köldu vatni, en hinni í lieitu, og setja síðan báðar ofan í volgt vatn, og vita hvort pví finnst jafnheitt vatnið á báðum höndum; með pessu er hitamælinum greiddur vegur sem nauðsynleg- urn mæli lopthitans. Við hvern skóla ætti pví að vera til hitamælir (Ceisius) sem börnum væri kennt að pekkja á, og pau látinn bera saman hitann úti og inni á ýmsum tímum dags; bezt er að hafa mæli bæði úti og inni. |>egar stundir líða og börnin hefðu lært að pekkja vel á mælinn, ætti að láta pau efnilegustu athuga hann á vissum tímum dags, og skrifa athuganir sínar í vissa bók; pessi starfi ætti að skoðast, sem heiðursstarfi, er börnin hefðu sína vikuna hvert. J>egar pessu hefir ver- ið lengi haldið áfrarn, pá verður börnunum auðskilið, hvað meint er með meðalhita árs og meðalhita á vissum stöðum, sömuleiðis venur petta á reglusemi og atliug- un, og hugmyndir barnanna bj'ggjast á rjettum grund- velli í pessu efni. |>að leiðir af sjálfu sjer, að hægt er að koma nemendum 1 skilning um sjálfan hitamælinn, jafnframt og hann er notaður. |>egar svo börnin hafa lært að mæla hita og kulda, og vita orsakir lxvoru- tveggja, bæði pær, sem leiðir af legu landsins, hæð yfir sjó, eða íjarlægð frá sjó, pá er þegar komin góð undir- staða undir rjetta pekkingu á veðuráttunni og lögum peim, sem hún er háð; en pess ber að gæta, að láta börnin fá pessa þekking smátt og srnát-t og taka hið sama upp aptur og aptur 1 nýjum samböndum, svo það.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112
Síða 113
Síða 114
Síða 115
Síða 116

x

Tímarit um uppeldi og menntamál

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tímarit um uppeldi og menntamál
https://timarit.is/publication/134

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.